4. GLÓSA

Post on 26-Jan-2023

0 views 0 download

Transcript of 4. GLÓSA

Fyrirlestur 4Innkaup og Vörustjórnun (IKVS)

Vörustjórnun er....Stjórnun á FLÆÐI vöru og upplýsinga

MARKMIÐIÐ ER AÐ :

Helstu viðfangsefni (“supply chain management”): Hámarks þjónustustig - lágmarkskostnaður Bestun innkaupa og dreifingar Hámarksnýting fjármagns í birgðum og flutningum – Hann

segir jafnvægisskúsnkst Skilvirk skráning upplýsinga í vöruflæðinu á að vera góð

og skilvirk Samstarf við birgja og kaupendur um hagræðing - parnership

Og hér erum við ekki bara að tala um flutning til íslands heldur líka útflutning – dæmi : framleiðandi getur verið sjáfarútvegsfyrirtæki, heildsalar erlendis sem kaupa fiskinn,og selja hann til verslana sem svo kemur honum til neytandanns.

STEFNUMÓTUN SAMKVÆMT PETER DRUCKER – Hann er ekki viss um að hann hafi fjallað um stefnumótun í öðrum kúrsum í þessu námi - en hann talar um að það séu til margar stefnur í stefnumótunarferlinu. En hann talar sérstaklega um Peter Drucker að hann hafi verið mjög öflugur fræðimaður -

1

Afhenda

Hver er núverandi staða – greining – greina núverandi stöðu- átta okkur á hver okkar staða í dag er – SVÓT greiningin ( stirkleikar – veikleikar – ógnanir og tækifæri )

Hver er framtíðarsýnin – stefnumótun – svo setjum við á blað hvernig við viljum að staðan verði – eins og við förum á viktina og mælum hvað við erum þung setjum markmiðið hvað við ætlum að léttast mikið og hvað þarf að gera. Hvaða aðgerðir þarf að setja í gang, hver á að framkvæma þau og hvenær – þetta er mjög lógíst ferli, stefnumótunarferlið - þetta er ferli sem við erum í rauninni að gera dagsdaglega, í námi, með líkamann okkar og samskipti við annað fólk. Og starfsþróun, ( núverandi staða... mig vantar þekkingu í innkaupum og vörustjórnun.... mig langar til að klára diplomanámið í verslunarstjórnun, forgagnsverkefnin eru að lesa fyrirlestana klára verkefnin og ná í góðar einkunnir og hver á að gera þetta ..... ÞÚ !!! í þínum hópi –

Hver eru forgangsverkefnin – aðgerðir - skref Hver á að framkvæmda þau – hvenær

Jákvæður hugsunarháttur er nauðsynlegur:

HUGSA JÁKVÆTT – ALLTAF AÐ FINNA LAUSNIR EKKI VANDAMÁL – BREITA ÓGNUNUM Í TÆKIFÆRI – OG BREITA VEIKLEIKUM Í STIRKLEIKA

VERKEFNI - ekki vandamál Breyta ógnunum í tækifæri Breyta veikleikum í styrkleika

BESTA LEIÐIN TIL AÐ SPÁ FYRIR UM FRAMTÍÐINA...........

................... ER AÐ SKIPULEGGJA HANA EKKI BARA að láta hana hellast yfir okkur -

2

ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA VITUR EFTIRÁ – þetta er hlutabréfavísitalan á íslandi,, hún fór alla leið niður í núlllll á einu ári – og þúsundir miljarða töpuðust -

ÞAÐ ER BETRA AÐ VERA VITUR FYRIRFRAM

3

MUNA !!!Allt gerist þrisvar ! - PLANA – GERA – METAPLAN

DO

EVALUATE

Plan - do - evaluate

Plan - do - evaluate

Hann bendir okkur á að skoða líka AUKAEFNIÐ EFTIR Mörtu Árnadóttur og svo bendir hann líka á Dokkuna –dokkan.is – þar er FRÁBÆRT efni um gæðastjórnun og þar talar hún líka um þetta ..... OG ÞAR GERIST ALLT 4 SINNUM HJÁ HENNI MÖRTU –

PLAN – DO – EVALUATE

ÞETTA gera til dæmis Japanir og sagt er að asíubúar undirbúi miklumeira en við -

4

Eins og sést hér að við evrópubúarnir við plönum lítið ... og svo erum við að endurvinna hlutina AFTUR OG AFTUR OG AFTUR ....

Og hér sést það að það sparast tími – framkvæmdin er stittri ogMATIÐ er JAFN mikilvægt og framkvæmdin. .... svo að við getum gert betur næst.

Samkeppnisgreining Porters - FIVE – FORCES MODEL – hann er meðcompedidive stragety – þetta módel er notað til þess að meta hvað er mikil samkeppni á þessum markaði sem þú ert á –

DÆMI –

Byggingavörumarkaðurinn – styrkur kaupenda – já, iðnaðarmenn eru með mikinn stirk á þessum markaði – þeir geta labbað á milli byggingavörufyrirtækja – iðnaðarmenn hafa mikinn KAUPSTIRK og samningsstöðu –

Stirkur seljanda – dæmi, húsasmiðjan, bauhaus, býkó – öflugastur er bauhaus með yfir 100 búðir á bak við sig og húsasmiðjan er hluti af danskri keðju – þannig að það er býkó semer minnst af þessu – þó það hafi alltaf verið stærst á íslandi – múrbúðin er hér líka

Ógn af nýjum samkeppnisaðila... er ógn á þessum markaði – ÞRÖSKULDINN – er auðvelt að stofna nýja byggingavöruverslun – það er EKKI auðvelt – gríðarleg fjrárfesting –

5

ev

Svo er spurningin um ógn frá skptivöru- getur orðið í eldsneiti– metan og rafmangn

Samkeppnisharka – bensín – kaupendastirkur er mikill – 5 aðilarsem selja bensín – kaupendamarkaður – mjög erfitt að komast inná markaðinn – ógn af skiptivörur – rafmagnsb´ílar -

Framkvæmd stefnumótunar Þessi mótun fer alltaf uppávið – sjá línu vinstra megin – fyrster – HLUTVERK – GILDI – STEFNA – út frá stefnunni setjum við MARKMIÐ ( veltuhraðamarkmið – hagnaðarmarkmið – arðsemismarkmið– markaðshlutdeild – SVO KOMA VERKEFNI SEM ÞARF AÐ VINNA – og svo þarf að MÆLA hvernig gekk –

ÞETTA ER EKKERT ÓSVIPAÐ – PLAN – DO – EVALUATE -

Hvers vegna þarf stefnumótun í smásölu ?Vaxandi samkeppni – verð, þjónusta, vörur – það er gríðarlegur kaupendamarkaður, það er verið að keppast um alla viðskiptavini– þurfum að marka okkur sérstöðu -

Kröfuharðir neytendur – síbreytilegar þarfir – neytendur eru kröfuharðir með síbreitilegar þarfir -

Áskoranir: netið, einkamerki, vörustjórnun,tækni, tölvur.... – netala – einkamerki – og fl – GRÍÐARLEGAR BREITNGAR Í GANGI ----- EF ÞÚ ERT EKKI VAKANDI - -ÞÁ BARA LOGNASTU ÚTAF -

6

“five-forces model”

Markmiðs-áætlun

„retail mix“ = tæki til að uppfylla þarfir markhópsins + til að hafa áhrif á kaupákvörðun neytendans – í verslunarrekstri getum við MÓTAÐ OKKUR STEFNU Á 6 SVIÐUM – þetta svokallaða RETAIL MIX – ( ræddum þetta á SÍÐASTA NÁMSKEIÐI ) og VÖRUSTJÓRNUNARHLUTINN ER Í – STAÐSETNINGU – VERSLUNARINNAR ( vöruval – aðföng og fl

Hver tegund verslunar hefur sína sérstöðu í RETAIL MIX-

Markaðstækin...Retail Mix tæki til að ná settummarkmiðum:Þetta eru samkepnistækin okkar -

Price – Verð – tilboð - afslættir

Product – vöru- og þjónustuval

Place – Staðsetning verslunar – kemur inn á VÖRUSTJÓRNUN

Promotion – Auglýsingar -tilboð

People – Fólkið í framlínunni – samskipti við viðskiptavininn -ráðgjöf

Point of Sale – Búðin, framstilling vörunnar

Planning the future – Vera vakandi fyrir þróun og nýjungum

7

ÞjónustaInn- réttingarStað-setningVöruvalVerðlagKynning

Procurement – innkaup og samskipti við birgja – koma inn á VÖRUSTJÓRNUN

Physical distribution – vörustjórnun og aðfangakeðja – kemur inn á VÖRUSTJÓRNUN

Á þessum tveimur síðastnefndu getum við markað stefnu, í því námi SEM VIÐ ERUM Í NÚNA -

Fjórar spurningar stefnumótunar...........fólk og fyrirtæki! -Það eru 4 spurningar sem við spyrjum ÞEGAR VIÐ ERUM AÐ MÓTA STEFNU -

Hvar er ég í dag...?

Hvert vil ég stefna ?

Hvað þarf að gera ?

Hvað get ég ? – í hverju erum við góð – hvaða fókus eigum við að hafa -

“ÉG HUGSA ALDREI UM FRAMTÍÐINA.. .....HÚN KEMUR NÓGU FLJÓTT”

Albert Einstein

Stefnumótunarferlið – er að skilgreina hlutverkfyrirtækisins – gerum svokallaða innri og ytri greiningu ( þar sem við greinum STIRKLEIKA – VEIKLEIKA– ÓGNANIR OG TÆKIFÆRI )

Eins og HVAÐA ÓGNANIR eru – hvað er að ógna okkar tilveru – eins og rafmangnsbílar eru að ógna tilveru bensínstöðva að vissu leiti – en það er líka að vissu leiti tækifæri að hafa hleðslustöðvar og metanstöðvar innan um hinar dælurnar

8

VEIKLEIKAR OG STIRKLEIKAR fyrirtækisins - svona realety check

Og út frá þessu kemur svo STEFNUMÓTUNIN – FRAMKVÆMD STEFNUNAR – OG EFTIRLIT MEÐ STEFNUNNI – OG – plan – do– evaluate – ÞETTA KEMUR ALLTAF VIÐ SÖGU Á HVERJUM DEGI –

RAUÐA OG GRÆNA – þarna erum við að móta stefnuna .........

GULA – þar erum við að FRAMKVÆMA STEFNUNA ------

Stefnumótun í smásölu – 3 svið: „the 3 elements of retail strategy“ -þetta fórum við í, í FYRRI KÚRSINUM -

Markhópurinn – þar vorum við að finna út hver væri markhópurinn og hvernig við náum í okkar samkeppnisforskot -

9

(„target market segment“)

Heildarmynd verslunar

(„retail format“)

Varanlegt samkeppnisforskot - þetta hér – KEMUR INN Á ÞAÐSEM VIÐ ERUMA AÐ LÆRA NÚNA ----- HVERNIG ÆTLUM VÐ AÐ BÚA TIL VARANLEGT SAMKEPPNISFORSKOT ????

(„sustainable competitive advantage“)

3 hlutar stefnumótunar smásalans („Retail strategy“)

1. Hver er okkar markhópur? – hvar ætlum við að beita okkar fjármunum og kröftum – að hvaða markhópum -

a. Hópurinn sem smásalinn ætlar að beina sínum kröftum, fjármunum og „retail mix“

2. Hver er sú heildarmynd („retail format“) sem smásalinn ætlar að nota – hvaða retail mix ætlum við að nota – til þess að ná til viðskiptavinarinns -

a. = aðgerðir („retail mix“) sem smásalinn ætlar að beita til að uppfylla þarfir markhópsins

3. Hver er grundvöllur samkeppnis-yfirburða smásalans? – og hvar náum við varanlegu samkeppnisforskoti -

a. Þættir sem veita varanlegt samkeppnisforskot – öðruvísi en hinir – erfitt að líkja eftir

Að byggja upp samkeppnisforskot

Að byggja „varnarvegg“ um sérstöðuna – samkeppnisforskoter ekkert annað en VARNARVEGGUR utan um SÉRSTÖÐU fyrirtækisins -

Tækifæri til að skapa varanlegt forskot:10

o Viðskiptatryggð („customer loyalty“) o Staðsetningo Fagmennska starfsfólks – fagmennska allstaðar, líka í

innkaupum og vörustjórnun -o Dreifingarkerfi og upplýsingakerfi – með öflugu

dreifingakerfi – millilagerum – upplýsingakerfi sem tengist vörunum

o Sérvara og óvenjulegt vöruframboð („unique products“)o Samskipti við birgja – við getum til dæmis skapað

okkur sérstöðu í birgjasamskiptum o Þjónusta við viðskiptavini ( „customer service“)o ÞAÐ SEM HANN ER AÐ REYNA AÐ SEGJA HÉR AÐ OFAN ER – að

innkaup og vörustjórnun eru PARTUR AF STEFNUMÓTUN ALLRA FYRIRTÆKja sem við erum að fjalla um í heildsölu og smásölu -

Stefnumótun í smásölu „the 3 elements of retail strategy“ ( 15.18 )Varanlegt samkeppnisforskot („sustainable competitive advantage“) Tæki til að vera öðruvísi: við getum byggt upp samkeppnisforskot – millilagerar – sjálfvirk vöruhús ( þá eru róbótar )

1. Dreifingarkerfi: millilagerar, sjálfvirk vöruhús, öflugdreifingarkerfi, stöðlun, tækni ( gámaflutninga, og aðrar flutningseiningar ), tíðni afhendinga ( hann ætlar að senda okkur smá aukaefni um þessi mál )

2. Samskipti við birgja: hagstæðir samningar, samtengd upplýsingakerfi

3. Sérsamningar við birgja, einkasölusamningar, selja vörur sem aðrir eiga erfitt með að nálgast,

4. Einkamerkin

Samkeppnisforskot okkar...

11

Ákvarðanir í smásölu skulu miðast við.. ...að auka virði og hámarka verðmæti vöru eða þjónustu í

huga viðskiptavinarins – að heildarupplifun kúnnans sé ávallt góð

....að búa til varanlegt samkeppnisforskot fyrirtækisins með því að vera öðruvísi en aðrir („differentiation“)

...að skapa verðmæti fyrir eigendur fyrirtækisins ... að skapa aðlaðandi og áhugaverðan vinnustað fyrir

starfsmenn ...að tryggja að aðrir haghafar skaðist ekki af

starfseminni

Stefnumótun í smásölu „the 3 elements of retail strategy“

Varanlegt samkeppnisforskot með einstöku dreifingarkerfi og upplýsingakerfi:

1. Lækkun kostnaðar – ekki of miklar birgðir2. Betra þjónustustig – aldrei vöruþurrð3. Beintenging söluupplýsinga við birgja4. Aðlögun vöruflóru að þörfum og eftirspurn verslunar5. Hegðun viðskiptamanna kortlögð – mikilvægar uppl.6. Blanda saman verð, gæði, staðsetning og þjónusta7. Hvert er samkeppnisforskot IKEA, Zara, BYKO, Lyfja, Bónus.

12

8. Skoðið dæmið um The Container Store á bls 122.

Innkaup og Vörustjórnun í stefnumótunarferlinu Hvernig hönnum við dreifingarkerfi Hvaða þjónustustig stefnum við að Hvað ætlum við að ná miklum veltuhraða birgða Hverjir eru styrkleikar og völd birgja Eigum við að notast við einkamerki Eigum við að hafa millilager Hvað mikinn lager ætlum við að hafa í versluninni Sjálfvirkar innkaupapantanir ? Þarf að breyta vörunni áður en hún fer í búðir Hve hratt ætlum við að bregðast við eftirspurnarbreytingum Hvaða spákerfi eigum við að hafa

Setning markmiða Markmið, gildi og hlutverk verslunarinnar Fókus, styrkleikar og rekstraráherslur Ákveða prófíl / helstu einkenni verslunarinnar Arðsemismarkmið, velta, framlegð, hagnaður Vöruval, vörunúmerafjöldi Kostnaður, rýrnun, veltuhraði birgða Fjárfestingarþörf og tímaþörf

Eftirlit með framkvæmd Hvernig tókst til með verkefnið? Erum við að ná settum markmiðum? Greining á rekstrinum Er þörf á breytingum til að ná markmiðum Ný markmið mtt til nýrra aðstæðna og breytinga á markaði

og samkeppni

Vöxtur með fjölþættingu„integration“

13

Smásalar flytja inn sjálfir (Hagar, Samkaup, Norvik ofl Smásalar breyta vörum (Hýsing) Smásalar með dreifingarmiðstöðvar Einkamerkin Eigin framleiðsla undir eigin merkjum Smásalar bjóða netverslun og heimkeyrslu

The best strategy is to be adaptive

„It is not the strongest species that survive, nor the most intelligent, but the ones most responsive to change”

Charles Darwin

14