HINS ISLENZKA FORNLEIFAFfiLAGS - Columbia University

64
ARBOK HINS ISLENZKA FORNLEIFAFfiLAGS 1906 REYKJAVIK iSAFOLDARPRENTSMmjA 1907

Transcript of HINS ISLENZKA FORNLEIFAFfiLAGS - Columbia University

ARBOK HINS ISLENZKA FORNLEIFAFfiLAGS

1906

REYKJAVIK

iSAFOLDARPRENTSMmjA

1907

A R B O K

HINS ISLENZKA POKNLEIFAFlilLAaS

1906

REYKJAVIK

iSAFOLDARPRENTSMmjA

1907

Rannsokn i Nordurlandi sumarid 1905.

Eftir

BrynjMf Jdnsson.

Sumari9 1905 fer9a9ist eg um Nor9urland fyrir Fornleifafelagi9, J)vi ]^a>Y var enn ymislegt a9 athuga. Mun eg nii skyra fra rann-soknum minum i hverri syslunni fyrir sig, eins og eg g]or9i 1900.

I. Sudur-Mngeyjarsysla.

1. Pingey. Hvenser sem Pingeyjarsysla er nefnd, Ipk er eins og manni se sagt J)a9, a9 hiin se kend vi9 J^ingstad, er hafi heiti9 Pingey og veri9 vorJ)ingsta9urinn i Pingeyjarpingi. Liti9 er hans geti9 i sogum vorum: a9 eins a 2 sto9um i Reykdaelu, kap. 27 og k. 29, er nefnt Eyjar^ing. En nafni9 Pingey kemur hvergi fyrir i sogum. Kunnugir vita samt a9 Pingey er til og heldur enn nafn-inu og a9 t)ar sjast enn gloggvar leifar J)ingsta9arins. Er enginn efi a J)vi, a9 EyjarJ)ing er J)a9 J)ing, sem i Pingey hefir veri9 hald-19. Pingey liggur i Skjalfandafijoti, t)ar sem |)a9 rennur nor9ur me9 sunnanver9ri Koldukinn og er Flj6tshei9i t)ar austan megin. Mynd-ar eyjan yzta hala hraunfi69s t)6ss, sem runni9 hefir ofan endilangan Bar9ardal. Er eyjan a a9 gizka nalsegt 1 mila a9 lengd, en tiltolu-lega mjo. Hiin er oil vaxin fjalldrapa. En uppblastursgeiri liggur skahalt yfir um hana, fra su9vestri til nor9austurs, skamt fra su9ur-enda hennar. Par er va9 a vesturkvislinni, kalla9 Sandbrotava9 og er |)a9 skamt fra baenum Barnafelli i Koldukinn. Mestur hluti fijotsins er i vesturkvislinni. Yfir austurkvislina ma vi9a ri9a. P6 er einna bezta va9i9 spolkorn fyrir nor9an su9urodda' eyjarinnar. Austan a9 J)vi va9i liggur, ofan af Flj6tshei9i, ruddur vegur, forn-legur mjt)g, sem nil hefir eigi veri9 nota9ur svo lengi sem menn

vita til. Longu nor9ar er i kvislinni dalitil ey, long og mjo, er heitir Bjiigey. Vi9 nor9urenda hennar beygist kvislin austuravi9, en svo bratt aftur vesturavi9, — og skilur J)a eftir hraunja9ar fyrir austan sig; annars liggur sin kvisl me9 hvoru fjalli utan me9 hrauninu. — Vi9 J)essar stefnubreytingar kvislarinnar myndast daliti9 halfkringlumynda9 nes austur lir Pingey. A t)vi er |)ingsta9urinn, og sjast hans gloggar menjar. Hefir J)6 nokku9 af J)eim ey9ilagst vi9 J)a9, a9 bser var gjor9ur J)ar i byrjun 19. aldar. Hann st69 um 40 ar. Eru au9J)ektar toftir J)8er, er bsenum tilheyra. En sumsta9ar sjer a forntoftir lit undan J)eim. Hefir J)ar veri9 bygt ofan a J)ing-bii9at6ftir. Pa9 er merkilegt vi9 J)enna J)ingsta9, a9 utan um hann er tvofold gir9ing, hvortveggi mjog fornleg, og hafa J)eir gar9ar veri9 afar-miklir. A9 austanver9u er kvislin i sta9 gar9anna. Innri gir9-ingin er nokku9 oregiuleg: kreppist saman er nser dregur kvislinni, en slaer ser J)6 lit aftur. Pa9 kemur af t)vi, a9 nor9urhli9 hennar beygir su9ur fyrir storan hraunhol, en si9an aftur austur og nor9-austur me9 honum og {)a fram a kvislarbakkann. H611 J)essi heitir Pingholl. Ytri gir9ingin myndar nsestum reglulegan halfhring. Hinn halfhringinn a moti myndar kvislin og ma hann einnig heita reglu-legur, nema hva9 hann gengur inn a vi9 sunnantil. Me9 o9rum or9um: su9urendi gir9ingarinnar liggur austur a kvislarbakkann da-liti9 sunnar en nesi9 fer a9 myndast. Bu9at6ftir eru eigi allfaar: Vesturhli9 innri gir9ingarinnar er myndu9 af bii9aro9, sem liggur fra nor9ri til su9urs. Pa9 eru 5 bu9ir: hin sy9sta nal. 8 f9m. Itog, en hver hinna her um bil helmingi styttri. Austur fra hinni longu toftinni er serstok toft, ferskeytt, fremur litil. Beint su9ur af bu9a-ro9inni er einstok toft fyrir utan (innri) gir9inguna og er nor9urend-inn afastur vi9 hana og nokku9 ogloggur, svo ekki er bsegt a9 akve9a lengd bii9arinnar. En einna stserst er hiin af bii9unum. Nokkrum fo9mum austur fra bii9aro9inni er nyleg toft allmikil. Hiin hefir tilheyrt bsenum og veri9 anna9hvort fjarrjett e9a heystae9i. Hiin liggur fra nor9ri til su9urs Fyrir bii9at6ftum vottar vi9 ba9a enda hennar, og eru likur til, a9 hiin hafi veri9 sett ofan a bii9aro9. Framhald af t)eirri ro9 til nor9urs heldur svo afram fyrir utan innri gir9inguna nor9ur a9 hinni ytri. Eru t)ar fyrir vist 4 toftir, og allar storar: 6—8 f9m. a lengd, nema hin sy9sta, sem naest er innri gir9ingunni: hiin er um 4 f9m. A st8er9 vi9 hana er sjerstok toft, sem liggur einstok fyrir austan J)essa bii9ar69 her um bil mi9ja. Mitt a milli nyju toftarinnar, sem nylega var geti9, og Pinghols er stok toft, langt fra 5llum o9rum; hiin er einna ogloggust og eigi stor. Ut lltur fyrir, a9 bii9art6(t se afost innri gir9ingunni suiinan

5

undir Pinghol, J)6 er J)a9 ogiogt, enda tekur J)ar vi9 nyleg toft, sem baenum hefir tilheyrt, hva9 sem J)ar kann a9 hafa veri9 a9ur. Nor9-austur fra holnum er enn bu9aro9, sem liggur fra kvislarbakkanum til nor9vesturs. Hiin er fremur oglogg og ni9ursokkin. Vir9ast J)ar hafa veri9 4 bu9ir og eigi alUitlar. Baejartoftin er su9ur fra Ping­hol a kvislarbakkanum, og ser einnig a bii9at6ttir lit undan henni a tvo vegu. Nor9vestur fra baejartoftinni og eigi langt fra henni er enn nyleg toft. Eigi ver9ur se9, a9 hiin se sett ofan a fornvirki. Yfir um J)vera su9austurhli9 holsins ser fyrir nylegum gar9i: mun J)a9 hafa att a9 ver9a tungar9ur, en raunar hefir tiini9 aldrei or9i9 graett^ og tiingar9inum eigi haldi9 afram. Skamt fra su9urenda gar9-spottans hefir veri9 byrja9 a a9 byggja ofurlitinn kalgar9 e9a eitt-hva9 J)ess konar, en vir9ist eigi heldur hafa or9i9 fullgert. A nor9-vesturhli9 holsins vottar fyrir fornlegum bring; hallar honum ofan af h61num og er hann a9 ne9anver9u or9inn a9 st6r{)yfi. — Utan vi9 ytri gir9inguna su9vestanmegin er litill holl, lagur og flatur me9 slettu hraunmalar yfirbor9i. Kringum hann er hringgar9ur, 38 f9m. um kring, og er hann daliti9 fralaus holnum nor9anmegin. Pa9 er eina mannvirki9 sem eg gat se9 utan gir9inga.

Pess skal geti9, a9 kvislarfarvegur liggur eftir endilangri eynni. Pa9 er mi grasi vaxin laut og liggur i ymsum bug9um. Vestur fra J)ingsta9num hefir hiin stora bug9u austur a vi9 og liggur J)ar all-naerri honum. Hiin heitir Pinglag. Langt nor9ur fra |)ingsta9num eru i henni 2 klettar, hvor hja o9rum. Peir heita Hengingarklettar. — Pess var geti9 her a9 framan, a5 nor9austan vi9 J)ingsta9inn beygist kvislin vestur a vi9 og skilur eftir hraunja9ar fyrir austan sig. Nokku9 longum spol nor9ar skiftir kvislin ser i tvent: bryst eystri hlutinn J)vert austur i gegnum |)enna hraunja9ar, — sem er or9inn allbrei9ur, — og fellur si9an um djiipt gljiifur ofan me9 hei9inni. Vi9 }Detta myndast serstok ey, eigi alUitil, er heitir SkuldaJ)ingsey. Nafni9 bendir a J)inghald |)ar. En eigi sjast J)ar J)6 nein mannvirki. Nor9urendi beggja eyjanna myndar haa bnin, sem er naestum bein, en liggur J)6 skahalt vi9, l)vi nor9austurhorn SkuldaJ)ingseyjar naer lengst nor9ur, en nor9vesturhorn a9aleyjarinnar skemst nor9ur. Vesturhluti austurkvislarinnar, sa er skilur Skulda|)ingsey fra a9al-eynni, fellur nor9ur af briininni um haan og fagran foss, er heitir Ullarfoss. Gaeti hugsast, a9 nafni9 vaeri mynda9 af fro9unni ne9an undir honum. Par er djiipur og vi9ur hylur. Hann heitir Skipa-poUur. Er sagt a9 t)anga9 hafi Skjalfandafljot veri9 skipgengt i fornold og J)ar veri9 skipalaegi. Og nokku9 er J)a9, a9 kalla ma hallalaust J)a9an til sjavar. Rennur fiJ6ti9 J)ar a eyrum, sem af

arbur9i eru mynda9ar. Ma eigi vita, hve miki9 J)aer kunna a9 hafa aukist si9an landi9 byg9ist.

Eg bjo til uppdratt af eynni og |)ingsta9num, J)vi Fornleifa-felagi9 atti engan a9ur. En uppdrattur J)ingsta9arins eftir Daniel Bruun hofu9smann, sem prenta9ur er i riti hans »Fortidsminder og Nutidshjem«, er i farra manna hondum her a landi. — Nyju toft-irnar gjor9i eg dekkri en hinar a uppdraettinum.

2. I RaudusJcridu. Nor9ur vi9 enda Flj6tshei9ar gengur dalhvarf vestan i hana. Er sinn hof9i hvoru megin; eli ekki eru J)a9 hamra-fjolL Fjorir baeir eru i dalnum: Nor9anmegin er Rau9askri9a (hofu9b61) og hjaleigan Skri9uland, en sunnanmegin J6disarsta9ir og Bergssta9ir. Lengra inn i dalnum eru 3 ey9ibyli: a9 nor9an Skri9u-sel og Steinssta9ir, en a9 sunnan, inn fra J6disarsto9um, Ingveldar-sta9ir. Par sjer til riista og allmikilla fornra gir9inga. I Rau9u-skri9u hefir veri9 kirkja, e9a a9 minsta kosti baenahiis, i katholskri ti9. Raunar er J)ess hvergi geti9, svo jeg viti; en {)ar ser glogt fyr­ir kirkjugar9inum. Kirkjutoft e9a lei9i er J)6 eigi haegt a9 a9greina: |)a9 er alt or9i9 a9 oreglulegum J)iifum. Legsteinn hefir veri9 tek-inn J)a9an og fluttur i fjarhiis a tiininu. Er hann J)ar, reistur a rond, i undirsto9u undir framgafli innanver9um, og liggur gar9inn fast vi9 hann. Steinninn er lir blagryti, ohoggvinn og er meir en 2V2 ^1- ^ lengd, um 1 al. a breidd og um 7 |)uml. a J)ykkt t)ar er se9 ver9ur. Tvaer leturlinur eru a honum og liggja langsetis lit undir rondinni J)eirri, er mi veit ni9ur. Var gar9inn rifinn fra svo eg gaeti se9 J)aer. En dagsljos komst J)ar litt a9 og var sem half-dimma a steininum. Var9 J)vi a9 nota lampaljos. Var sii birta eigi vel skyr. P6 aetla eg a9 eg hafi se9 letri9 nokkurn veginn rjett. En J)a9 er okennilegt. Dro eg J)a9 upp, svo nakvaomlega sem mer var unt. I upphafi nebri linunnar er falli9 lir steininum og vantar J)vi ne9an af fyrsta stafnum. XJr fyrstu 6 stofunum mun mega lesa: Magnus^ og svo las Johannes Porkelsson a Ytra-Fjalli, vitur ma9ur og vel a9 ser. Um hitt anna9 af t)essu letri ver9ur ekkert sagt a9 svo stoddu. Engan veginn held eg {)vi fram, a9 uppdrattur minn se svo arei9anlegur sem {)orf er a. Pess er varla a9 vaenta, a9 upp­drattur geti veri9 jafnfullnaegjandi og steinninn sjalfur. Hann J)yrfti a9 komast til Reykjavikur. Par gaeti »fagmenn«, innlendir og lit-lendir, sko9a9 hann. Mundu baendur i Rau9uskri9u, Fri9finnur Sig-ur9sson og Hernit Fri91augsson, taka a9 ser, fyrir sanngjarna borg-un, a9 draga hann til Hiisavikur, svo |)a9an maetti flytja hann a skipi.

1 moa fyrir vestan tiin a Bergssto9um er dalitil gir&iiig, forn, og i henni baejarriist, mjog ni9ursokkin. Heitir J)a9 Manager9i, en hof9inn fyrir ofan Manafell. Kemur J)a9 vel heim vi9 Landn., a9 l)ar hafi bui9 Mani landnamsma9ur, sem rekinn var fra Mana a Tjornesi. Og me9 {)vi a9 Mdni er sjaldgaeft nafn, en Eysteinn i EaudusJcridUj sem Reykdaela getur, var Manason, J)a liggur beint vi9 a9 aetla, a9 hann hafi veri9 sonur J)ess Mana, sem her er um a9 rae9a. Mana er nyrzti baer a Tjornesi, en Valadalur naesti baer J)ar fyrir utan. Munnmaeli {)ar a nesinu segja, a9 Vali hafi reki9 Mana hurt. En Landn. nefnir til J)ess Bo961f, er nam alt nesi9 og hefir I)vi ra9i9 t)ar mestu! Hafi mi Mani veri9 likur Eysteini i skapi og Vali kent 6jafna9ar af honum, en veri9 skjolstaebingur Bo961fs, t)a getur J)a9 legi9 til grundvallar fyrir munnmaelunum, a9 Bo961fur hafi gjort J)a9 vegna Vala, a9 reka Mana burtu.

3. Valahaugtir er syndur upp i dalsbriininni gegnt baenum Vala-dal. Pa9 er raunar nattiirlegur hoU, e9a oUu heldur dalitill grasi groinn as. Hann er allhar og af honum fagurt litsyni. A9 ofan er hann flatur og eigi viSari ummals en svo, a9 J)ar er riim fyrir haug, J)6 hann vaeri nokku9 stor. Nii er t)ar svo lit grafi9, a9 aJlar menjar haugsins eru horfnar. Bjorn Helgason, bondi i Ytri-Tungu, sag9i mer, eftir afa sinum, a9 Pall bondi a He9inshof9a, langafi Bjorns, hef9i grafi9 Valahaug lit og fundi9 J)ar tvo hluti af eiri: armhring og »bauk«, — {)a9 vir9ist hafa veri9 eins konar sma-ilat; a9rir, sem hof9u haft sagnir af grefti Pals, kollu9u J)a9 »ofurlitinn eirketil«. — Ekkert fann Pall J)ar anna9, hvorki vopna- ne beinalelfar, og bendir l)a9 til t)ess, a9 a9ur hafi haugurinn veri9 rofinn og re^ntur, en J)essir tveir hlutir, sem Pall fann, hafi |)a or9i9 eftir af vanga. Svo sag9i Bjorn, a9 Pall hef9i haft »baukinn« til a9 geyraa ymislegt smavegis i. En hva9 um hann var9 eftir Pals dag, vissi hann ekk­ert um. Um armhringinn haf9i hann heyrt J)a9, a9 si9ast hef9i att hann kona J)ar a nesinu, er A9albjorg het, hiin hef9i fari9 til Ameriku fyrir 15—20 arum og hef9i a9 likindum haft hringinn me9 ser. — Nii fyrir 6—8 arum ger9i Skafti nokkur Arason nyja tilraun til a9 leita i haugnum, og var au9se9, a9 hann haf9i grafi9 raekilega. En hann fann samt ekki neitt. Hann er si9an farinn til Ameriku.

4. ^HallbjarnaThaugur<^ er syndur skamt fra Hallbjarnarsto9um. Pa9 er litill, avalur ball i djiipri graslaut framan i brekkubriin. Er au9se9, a9 lautin hefir a sinum tima veri9 jar9fall, og hefir J)a9 sk:ori9 sig ni9ur lir brekkubriininni tveim megin vi9 litla jar9torfu. ur J)eirri jar9torfu hefir svo balinn myndast f)a er jar9falli9 greri upp, en hefir vist aldrei haugur veri9. P6 hefir J)ar veri9 gjor all-

8

mikill litgroftur fyrir eigi morgum arum. En ekkert fanst, sem ekki var von.

5. Bodolfsstadir, Svo segir Landn. HI. 19., »J)au (Bo961fur) foru oil til Islands ok brutu skip sitt vi9 Tjornes ok varu at Au961fs-st69um hinn fyrsta vetr. Hann nam Tjornes alt milli Tunguar ok Oss«. Her vi9 er J)a9 at athuga, a9 »Au961fssta9ir« eru ekki til a Tjornesi; en J)ar er ey9ibyli, sem heitir Bo961fssta9ir. [Suma heyr9i eg nefna J)a9 »Bug61fssta9i», sem er au9sae afbokun]. Bo961fssta9ir eru i Ytri-Tungu landi austur vi9 Hallbjarnarsta9aa og er daliti9 lengra fra sjo en naestu baeir eru mi. S6r J)ar glogt fyrir tiingir9-ingu og riistum. Vir9ist byg9 hafa haldist J)ar nokku9 langt fram a aldir, |)vi sumar riistirnar eru graenar. Ein |)eirra hefir tvaer hli9art6ftir og J)ri9ju J)ar inn af. Pa9 getur veri9 fjostott. Hiin er inni i austanver9ri gir9ingunni. Onnur riist er i henni vestanver9ri. Pa9 er fornleg baejarriist: er a9 sja sem J)ar hafi veri9 4 baejarhiis hvert af enda annars. Pvl mi9ur hefir i seinni ti9 veri9 byg9 fjar­rjett, e9a stekkur, ofan a mi9ju J)essarar riistar. Su9austan til er partur af gir9ingunni mynda9ur af riist, sem er tviskift: hvor toftin af enda annarar, og er hvor um sig her um bil 3 f9m. l()ng. Petta synist einnig vera baejarriist. Hiin er mjog ni9ursokkin og svo forn­leg, a9 eigi ser a henni graenan lit. Er a9 sja, a9 sii riistin hafi fyrst veri9 log9 ni9ur. Enn er ein riist, sem myndar part af gir9-ingunni nor9austan til. Pa9 er oskift toft, ef til vill forn fjarrett, og slaer a9 eins graenleitum lit a hana. Mer synist mi liklegt, a9 Bo961fssta9ir seu baer Bo961fs landnamsmanns, og a9 i Landn. aetti a9 standa: Bodolfsstodum i sta9inn fyrir »Au961fssto9um«. Pa9 getur svo au9veldlega veri9 ritvilla. Ma vera a9 baejarriistirnar hafi veri9 tvennar vegna J)ess, a9 t)au voru J)ar oil hinn fyrsta vetur. Um vori9 hafa J)au skift ser: Bo961fur a9 likindum biii9 {)ar afram, en fengi9 hinum a9ra biista9i. Or9 Landn. eru ekkert a moti {)vi.

6. Opveginstunga, Svo segir i Reykdaelu, 4. kap.: »Hanefr het ma9r. Hann bjo i 6t)veginstungu«. Eigi sest af sogunni hvar sa baer hefir veri9, og tynt er mi nafn hans. En allar likur eru til, a9 {)a9 se sa baer, sem mi heitir Laugasel. Pa9 er sy9sti baer i Reykjadal. Kemur Reykjadalsa sunnan a9 fyrir vestan baeinn, en fyrir austan hann rennur laekur, sem heitir Ot)veginslaekur, og fell­ur i ana litlu ne9ar, svo a9 J)ar myndast nes e9a tunga, sem baer-inn stendur i. Ot)veginsmyri heitir upp me9 laeknum og OJ)veginsas litlu austar. Oil ornefnin eru liklega kend vi9 vi9urnefni manns. Ulfr iit)veginn er nefndur i Njalu. Fleiri gatu haft J)a9 kenningar-nafn. En hvernig stendur a t)vi, a9 baejarnafni9 skyldi tynast, J)ar

Sem j)essi ornefni haldast, hafi baerinn veri9 t)ar hja J)eim? Pab er haegt a9 hugsa ser: 6j)veginstunga hefir lagst i ey9i. Laugamenn hafa eignast landi9. Par hefir si9an veri9 self or fra Laugum. Og lir selinu hefir or9i9 baer Ipk er fram li9u stundir. Pa var e91ilegt, a9 hann heti Laugasel.

7. Horghus heitir lambhiis a Storu-Laugum i Reykjadal. Pa9 stendur a hoi einum su9ur a tiininu og litur lit fyrir a9 hafa sta9i9 J)ar lengi, — J)vi a Nor9urlandi endast byggingar vel. — Engin forn mannvirki sjast a holnum og mjog er jar9vegur J)ar J)unnur, svo a9, {)6 horgur hafi sta9i9 J)ar a9ur, J)a hefir haan hloti9 a9 ey9ileggjast og allar menjar a9 hverfa J)a er hiisi9 var bygt. Eru litlar likur til a9 merki hans saeist undir ^ hiismu, J)6 {)a9 vaeri teki9 burtu. Nokkru austar i tiininu er stor forn toft, e9a hringur, sem heitir Valholl. Engin sogn fylgir henni og eigi heldur Horghiisinu. Pa9 sog9u menn mer, a9 vestan arinnar, J)ar a mots vi9, vaeri moaflesjar, er kalla9ar eru Horgur (Horgurnar), og mundu J)aer hafa nafn af t)vi, a9 J)aer vaeri svo har9ar og hrjostugar. Og likt heldu t)eir a9 kynni a9 standa a me9 Horghiiss-nafni9. En mundi hitt eigi vera naer sanni, a9 »Horgurnar« hafi til forna veri9 skogi vaxnar, og a9 sa skogur hef9i veri9 lag9ur til horgsins og aetla9ur til eldsneytis?

8. Finnastadir heitir riist, skammt nor9vestur fra tiini a Forna-sto9um i Lj6savatnsskar9i. Hiin er naer 14 f9m. long fra austri til vesturs, og er au9se9 a endatoftunum, a9 |)a9 er forn baejarriist. En um mi9juna hafa si9ar veri9 sett fjarhiis ofan a hana og sjast toftir J)eirra glogglega. Munnmaeli segja, a9 Porvar9ur Hoskuldsson hafi biii9 a Finnasto9um. En samkvaemt Ljosvetningasogu bjo hann raunar a Fornasto9um. Par a moti ber nafni9 Finnasta9ir J)a9 me9 ser, a9 J)a9 er kent vi9 mann, sem hefir heiti9 Finni. Finni het fo9urbr69ir Porvar9s, — annars er nafni9 sjaldgaeft, — og ef Finna-sta9ir vaeri kendir vi9 J)ann Finna, J)a maetti lita svo a, sem munn-maelin hef9i haft skifti a J)eim fraendunum. En mi sest J)a9 af Ljos­vetningasogu, a9 Finni hefir biii9 undir Felli i Koldukinn, svo J)a9 er nokku9 djarft, a9 gera ra9 fyrir, a9 hann hafi biii9 a Finnast69-um. Ekki er samt nein fjarstae9a a9 geta J)ess til, a9 hann hafi/i/r bui9 a Finnast59um, en sidar undir Felli.

9. Fornastadasel var riimum stekkjarvegi su9austur fra baenum. Par sjast mi a9 eins stekkjarriistir. Baer var t>ar J)6 a9ur og helzt byg9in svo lengi, a9 si9asti bondinn {)ar var Jon, fa9ir hinna nafn-kunnu brae9ra Bjorns i Lundi og Kristjans a Illugasto9um, sem uppi voru a fyrri hluta 19. aldar, og voru ba9ir atkvae9amenn.

2

to

iO. Isdlfstunga. Reykdaela getur, i 24. kap., um Isolfstungu i Bar9ardal. Pa9 baejarnafn er tynt, og hefir Valdimar Asmundarson geti9 t)ess til, i nafnaskra Reykdaelu, a9 J)a9 se Litla-Tunga, og get­ur t)a9 mi vel veri9. P6 hefir mer dotti9 anna9 i hug, sem mer vir9ist liggja enn beinna vi9. Naesti baer fyrir sunnan Litlu-Tungu het IshoU, hann er mi i ey9i. — Hann st69 i tungu, er mynda9ist af Mjoadalsa a9 vestan, en Fiskia og Isholsvatni a9 austan. Petta nafn: IshoU^ synist mer nokku9 grunsamt. Par er enginn is, nema l)a er vatni9 liggur a vetrum, og er slikt algengt og engin astae9a til a9 kenna J)enna bae vi9 is fyrir {)a9, fremur enn svo marga baei a9ra, I)ar sem votn eru. Par a moti synist mer J)a9 liggja naerri, a9 lir baejarnafninu Isdlfstunga gaeti or9i9 IshoU. Hafi t. a. m. vatni9 heiti9 Isdlfsvatn, |)a heyrist J)a9 i skjotum frambur9i sem Ishdlsvatn (e9a Is6lsvatn)y og a sama hatt gat Isolfstunga or9i9 Isolstunga og lir J)vi Isholstunga, og svo ekki anna9 en stytta J)a9 i: Ishdll. — Daniel Bruun, hofu9sma9ur, getur J)ess, i fylgiriti vi9 Arbok Fornleifafelags-ins 1898, a9 hann fann, me9al annars, miklar baejarriistir vi9 Fiskia, en nafn J)ess baejar var tynt. Pa9 mun varla fjarri a9 aetla, a9 J)ar hafi Isolfstunga sta9i9 i fyrstu, en veri9 flutt undan sandfoki upp a9 vatninu J)anga9 sem Isholl st69 si9an, og er J)a liklegra, a9 baejar-nafni9 hafi eigi breyzt fyr en eftir flutninginn.

11. Eydibmir i Pegjandadal. A9aldalur (e9a A9alreykjadalur) skiftist a9 innanver9u i 3 arma. Beinasta framhald hans er Reykja-dalur, og er hann vestast; en austast gengur Laxardalur su9austur til Mj^vatnssveitar. I mi9i9 er Pegjandadalur og er hann miklu minstur. Hann er allur grosugur og hafa til forna veri9 i honum 10 baeir, sem mi eru I ey9i. Allir voru t)eir eign kirknanna a Grenja9arsta9 og i Miila, og allir hafa J)eir veri9 lag9ir ni9ur til I)ess, a9 sta9irnir gaeti sjalfir nota9 londin. Laekur rennur eftir daln­um, er skiftir londum. Baeirnir fyrir austan hann voru Grenja9ar-sta9arkirkjueign og hetu J)eir: 1. Hrisar. 2. Hrisakot (lika nefndur Hlemmiskei9). 3. Bjarnasta9ir. 4. Briiar. 5. Briiager9i. 6. Hjalthiis. Nii er Grenja9arsta9ur einn eftir i Pegjandadal austanmegin laekjar-ins. Vestanmegin hans voru baeirnir Miilakirkjueign og eru J)eir nefndir: 1. Einarssta9ir. 2. Bjargakot. 3. Holkot. 4. Vestra-Holt. Einn baer er enn byg9ur vestan laekjar og er hjaleiga fra Miila. Hann er vanalega nefndur Kraunastadir, en sumsta9ar Hraunastadir og enn sumsta9ar Kraumastadir, Menn hafa ekki skili9 nafni9, og er J)a9 ekki laandi. Mer hefir dotti9 ein skyringartilraun i hug, og er hiin sii: a9 baerinn hafi upphafiega heiti9 Krynasta9ir: haft nafn af krynottu nauti. En me9 t)vi a9 y var fyrrum bori9 fram sem

11

mi er au (e9a mjog likt J)vi), {)a hafa menn a si9ari timum teki9 a9 rita J)a9 me9 au. En vi9 l)a9 hlaut J)a9 a9 ver9a oskiljanlegt.

12. Eydihoeir i afdolum FnjdsJcadals. Fnjoskadalur skiftist a9 innanver9u i 3 arma: Timburvalladalur er austastur og er talinn framhald a9aldalsins: kemur Fnjoska fram lir honum. I honum er einna mest undirlendi. Hjaltadalur er i mi9i9, og er a9 lengd a milli hinna. Bleiksmyrardalur er vestastur og er hann talinn miklu lengstur. Eigi gat eg fer9ast um J)essa dali. Peir eru allir J)rongir og i J)eim vegieysur og ofaerur. Var9 eg a9 lata mer naegja a9 sja inn eftir J)eim, En um ey9ibaei J)ar fekk eg g69ar og greinilegar skyrslur hja kunnugum monnum. Sa, sem fraeddi mig mest og bezt, var Gu9mundur bondi Davi9sson i Fjosatungu, fr691eiksma9ur, greind-ur og minnugur vel, enda allra manna kunnugastur um |)essa dali: Hann 61st upp a Reykjum: sa baer liggur vi9 minni Bleiksmyrardals og smala9i G. morg ar i J)eim dal. Seinna bjo hann morg ar i Hjaltadal og kom J)a oft i Timburvalladal. En hvar sem hann kom, veitti hann ollu nakvaema eftirtekt og man t)a9 si9an. Hef9i hann geta9 fylgt mer inn i dalina, mundi eg hafa »treyst a fremsta« a9 fara J)anga9. En hann er mi attrae9ur og eigi lengur faer til slikra fer9a. En eftir hans tilogn og undir hans umsjon bjo eg til afsto9u-uppdratt ey9ibaejanna, sem eg vona a9 se betri en ekkert til J)ess, a9 skilja t)a9, sem her ver9ur um J)a rita9. En eigi ma vaenta a9 hann se nakvaemur. Mun eg mi taka hvern dalinn fyrir sig og skyra fra ey9ibaejum J)ar og fieiri ornefnum.

a) Timburvalladalur.

1. Heimarasel var spolkorn fyrir innan Sorlasta9i, sem mi er insti baer i Fnjoskadal austanmegin. Par helzt byg9 svo lengi, a9 kona Kristjans a Illugasto9um faeddist J)ar. Par sest stor tiingir9ing, alt a9 7 dagslattum. Nokku9 er J)ar blasi9 me9 anni, en var 6blasi9

'fyrir 67 arum. Nii er J)ar J)6 a9 groa upp aftur. 2. Fremrasel. Par er byggilegt og sjast vatnsveitingaskur9ir,

en liti9 sest til tofta og J)ykir eigi vist, a9 J)ar hafi veri9 baer a9 sta9aldri.

3. Fagranes er nokkru innar. Pa9 telja munnmaeli me9 ey9i-baejum. P6 sjast J)ar eigi toftir me9 vissu.

4. Hvitdrkot var langt inni i dalnum hja arspraenu, er Hvita heitir og hefir nafn af fossafalli. Par er mi alt undir skri9u.

5. TimburvelUr voru vestanmegin i dalnum, gegnt Fagranesi. Par sjast allmiklar riistir og tiin svo stort, a9 J)a9 var kalla9 tolf eyrisvellir. Pa9 er enn grasi vaxi9, Po hefir skri9a falli9 sunnan-

12

til a tiini9. Onnur skri9a er utanvert vi9 J)a9. Sja ma, a9 laekur hefir veri9 leiddur heim a9 baenum.

6. Tungufell var austan undir Kambfells-nibbunni: [Kambfell er miilinn, sem gengur fram milli Timburvalla og Hjaltadals]. Par er graslendi, sjast riistir og tiingir9ing, um 8 dagslattur. Lind hefir veri9 leidd heim a baejarhol og J)ar gjort brunnhiis yfir hana.

b) Hjaltadalur.

7. Kambfell var vestan undir Kambfellsnibbunni og yzti baer i Hjaltadalnum austanmegin. Par er graslendi, en |)6 allmiklar skri9-ur. 1818 sprakk jar9vegurinn langs eftir hli9inni fyrir ofan baeinn. P6 var9 eigi af J)vi, a9 skri9an felli. En me9 J)vi a9 biiist var vi9, a9 hiin felli J)6 seinna yr9i, |)a fluttist f61ki9 J)a9an vori9 eftir (1819). Hefir J)ar ekki bygst si9an. P6 fell skri9an aldrei og greri sprungan aftur. Riistir sjast vel og tiin allstort, en vi9a hlaupnar a J)a9 skri9-ur. Engjar voru i myradrogum; en J)aer hafa skri9ur ey9ilagt.

8. Bjarnasel {)ar langt inn me9 hli9inni er eytt af skri9um. 9. Smdhdlasel var inn undir h61aro9, sem fiar liggur um J)veran

dalinn. 10. Basjarstmdi er kalla9 innar en i mi9jum Hjaltadal a9 vestan-

ver9u. Pa9 er fyrir innan holana. Er J)anga9 3 tima lestafer9 fra baenum Hjaltadal. Nafn {)essa baejar er tynt. En sogn er, a9 baerinn Hjaltadalur hafi veri9 |)ar til forna, en si9ar veri9 fluttur J)anga9 sem hann er mi: utarlega i dalnum a9 nor9anver9u. I Baejarstae9i saust riistir fram a 19. old. Pa var t)a9 eitt vor, a9 Arni Dinusson bondi i Hjaltadal for me9 2 daetur sinar inn a dal a9 tina fjalla-gros. Tjoldu9u J)au i riistunum i Baejarstae9i og aet]u9u a9 dvelja t)ar nokkra daga. Og til J)ess a9 geta lesi9 hiislestur a sunnudag-inn, haf9i Arni me9 ser hiislestrarbaekur og voru ^ddx var9veittar i keraldi. A sunnudagsnottina gjor9i akaft regn og toku skri9ur a9 falla. Toku t)au t)a9 ra9, a9 halda heim snemma a sunnudags-morguninn, en letu tjaldi9 og farl-ngurinn vera eftir i riistunum. Pa er J)au komu J)ar er Heimastaklif heitir, fell skri9a fyrir utan klifi9 og voru J)au t)ar tept. Eftir nokkra stund bar |)ar a9 smala-mann, er Grimur het. Hann v69 skri9uaurinn upp fyrir hne og komst til J)eirra. Si9an tokst J)eim Arna a9 koma stiilkunum yfir skri9una og gengu si9an heim. Hestarnir voru eftir, og hof9u J)aif sprett af l)eim og lagt rei9tygin afsi9is. Litlu si9ar kom skri9a, sem stefndi a hestana; en hiin klofna9i, og st69u |)eir a geiranum heilir; en rei9-tygin forust. Pa er faert J)6tti, for Arni a9 vitja um farangur sinn i Baejarstae9i. En J)a haf9i skri9a teki9 burt riistirnar me9 pllu sam-

an. Baejarstae9i er J)vi horfi9. En J)6 ser J)ar a tiingar9sspotta a einum sta9. A ba9um jo9rum skri9unnar hof9u myndast rastir af sk6gvi9i, sem hiin haf9i rifi9 me9 ser. I J)eim rostum fundust yms-ir munir lir farangri Arna; en alt var ] a9 onytt nema keraldi9, sem baekurnar voru i: J)a9 haf9i or9i9 lettast fyrir af ollu og kast-ast heilt lit rostina. Par fanst J)a9 me9 bokunum oskemdum.

[Dinus, fa9ir Arna, bjo i Hjaltadal a undan honum. Hann var svo mikill vexti, a9 hann bar hofu9 yfir alia menn a9ra a Hals|)ingi. Og eftir J)vi var hann sterkur, hraustur og heilsug69ur. Hann komst yfir tiraett. Eg get ])essa, ^6 a9 J)a9 komi ekki malinu vi9].

A lei9inni milli Hjaltadals og Baejarstae9is sjast a tveim sto9um kviatoftir. Par munu hafa veri9 sel, en a9 likindum engir baeir.

11. Steinagerdi hefir heiti9 smakot vi9 landamerkin milli Hjalta­dals og Snaebjarnarsta9a. — Sa baer er i mynni Hjaltadals a9 vest-anver9u. Litil riist sest i Steinager9i og litil tungir9ing. En laek hefir veri9 veitt heim til baejar.

c) BleiTcsmyrardalur.

12. KlaufarTcot telst me9 Bleiksmyrardal, |)6 t)a9 vaeri raunar ekki i dalnum sjalfum. Baerinn Tunga, sem enn er byg9ur, stendur i mynni dalsins austanmegin og a land austur me9 miilanum, sem skilur Bleiksmyrardal og Hjaltadal. En J)ar hefir koti9 sta9i9 undir klauf, sem gengur upp i miilann, nal. mitt milli dalanna. Par sjast riistir a 2 sto9um. En um a9rar af |)eim er sii sogn, a9 J)aer seu eftir fjarhiis, sem Sveinn riki a Illugasto9um hafi att J)ar. Ser og fyrir fjarrettinni, sem hann a a9 hafa reki9 fe9 i.

13. Tungusel er i Tungulandi inn i dalnum. Ovist er hvort J)ar var baer.

14. Grcenutoftir heita langt su9ur i dalnum. Er einnig ovist hvort t)ar hefir veri9 anna9 en sel. Par nalaegt heitir Halldors-hvammur og sest J)ar litil toft. En svo stendur a henni, a9 Hall-dor, sem bjo i Tungu fyrir og um 1784, gjor9i ser J)ar vi91egukofa til kolager9ar.

15. Bleiksmyri er mjog langt su9ur i dalnum austanmegin. Par er helzt nokkurt undirlendi Pa9 er grosug myrarspilda, en J)6 spilt af skri9um. Skamt utar let ma9ur sa, er Hoskuldur het, maela ser lit tiinstae9i, 12 eyrisvelli, a J)eim sta9, er helzt J)6tti ohaett fyrir skri9um. Pa voru J)eir uppi Bjorn i Lundi og Kristjan a lUuga-sto9um. Peir syndu H. fram a, a9 eigi vaeri J)ar byggjandi fyrir vegleysum og svo langt fra byg9. Hann haetti svo vi9 {)a9.

14

16. Svartdrdalur gengur su9austur af ^Bleiksmyrardal mjog inn-aiiega. Eigi er hann her talinn af J)vi, a9 J)ar hafi baer veri9, held­ur af,J)vi a9 J)ar er steinn, sem kalla9ur er altari, Pa9 er blagrytis-bjarg, aflangt-teningsmynda9. Sa floturinn, sem hann stendur a, er talsvert mjorri en sa, er upp veit, og er steinninn t)vi inn undir sig a ba9ar hli9ar; a9 ofan likist hann slettu bor9i. Potti fyrri monn­um hann merkilegur.

17. Sandakot heitir nor9anmegin i dalnum, litlu utar en k mots vi9 Svartardal. Engar eru J)ar byg9amenjar nema nafni9 eitt.

18. Flausturbalar heita nalaegt mi9ju dalsins nor9anmegin. Par ser til riista a 3 sto9um, en tiin hafa skri9ur huli9. Sagt er, a9 a einum bae |)ar hafl veri9 24 hur9ir a jarnum og a9 J)ar hafi veri9 kirkja. En ain hefir broti9 framan af bolunum, og halda menn, a9 kirkjustae9i9 se af broti9.

19. Vindholar heita spolkorni fyrir utan Flausturbala. Eigi er J)ess geti9, a9 J)ar hafi baer veri9. En J)eir eru merkissta9ur vegna J)ess, a9 J)ar gekk liti Vindur, vighestur Sigmundar a Gar9sa, og J)ar var hestum att i si9asta sinn her a landi. (Sja Arbaekur Espolins VI, 21). Sjast J)ar 2 fornir gar9ar ne9an fra upp a9 fjalli. Par upp fra eru skri9uh61ar miklir, er hlaupi9 hafa lir fjallinu. Er J)ar skal eftir djiip og vi91end. Hiin er grosug og i henni g69 hestaganga. Litlu utar eru holarnir laegri og ganga ofan a9 anni. Par sest a einum sta9 dalitil riistabunga. En ekki er henni nafn gefi9 og engin sogn er um hana. — Spolkorni fyrir utan Vindhola gengur dalur af Bleiksmyrardal til su9vesturs og er J)a9an skar9 yfir i Gar9sardal i Eyjafir9i. Pa9 heitir Gonguskar9, og dalurinn Skar9sdalur og ain, sem um hann rennur, Skar9sa. Hiin rennur i Bleiksmyrardalsana. A9 henni naer mi land jar9arinnar Reykja i Fnjoskadal. Sa baer stendur utan til vi9 mynni Bleiksmyrardals nor9anmegin. Milli Reykja og Skar9sar hafa veri9 baeir:

20. SJcardssel st69 vi9 Skar9sa a9 utanver9u. Sa baer atti miki9 land a nor9anver9um Skar9sdal og upp a Gonguskar9 gegnt Gar9s-ardal. Riistir saust {)ar allmiklar fram a daga J)eirra manna, sem mi Ufa og man Gu9mundur Davi9sson ve] eftir J)eim. Paer voru a slettri grand vi9 ana. En mi hefir hiin broti9 grundina af a9 vestan.

21. Smidjusel var nokkru utar hja gijiifragili, er Smi9jugil heit­ir. Ur J)vi gili hefir skri9a borist yfir slettu |)a, sem riistirnar hafa veri9 a og tiini9. Er sii skri9a aeri9 brei9.

22. Fardisartdftir heita fyrir utan skri9una og ser J)ar til riista. En eigi eru J)aer svo gloggar^ a9 me9 vissu sjaist hvort J)ar hefir veri9 baer ebe^ sel.

15

23. Kdrasel heitir stuttri baejarlei9 utar. Par sj4st talsver9ar riistir, og er tali9 vist a9 J)ar hafl baer veri9. Hja riistunum er lind, sem laek heflr veri9 veitt i. A grund litlu ofar hafa veri9 rettir, miklar um gig, en misstorar og oreglulegar.

24. Eeylcjasel var a mots vi9 baeinn i Tungu. Par var byg9 fram a 19. old. Par heflr veri9 nokku9 stort tiin, en liti9 engi. Eftir a9 J)a9 lag9ist fyrst i ey9i, let Bjarni bondi a Reykjum byggja J)ar aftur. En J)a9 st69 a9 eins faein ar. Nii eru t)ar beitarhiis fra Reykjum. [Bjarni, sem mi var nefndur, bjo lengi a Reykjum. Hann var afl Gu9mundar Davi9ssonar og 61st hann upp hja honum til fullor9insara].

25. Nauthus voru nokkru utar, naer Reykjum. Par sest gir9ing sem svari 1 2 dagslattu. Par sem baerinn var, heflr si9ar veri9 gjor9ur stekkur i gir9ingunni.

IL Eyjaft'ardarsysla.

1. Kaupangur. Svo segir Landn. HI, 12: »Helgi hinn magri for til Islands Helgi lendi J)a vi9 Galtarhamar Hann sat J)ann vetr at Bildsa«. Pa9 getur ekki veri9 um a9 villast, a9 |)essi vetursetusta9ur Helga magra heflr veri9 J)ar, sem mi er baerinn Kaupangur. Par fellur Bildsa ofan. Kaupangs nafni9 heflr hann fengi9, er byg9in jokst og me9 henni skipaferdir og kaupskapur. Pa heflr sjor na9 |)anga9 inn, {)6 mi hafl arbur9ur gjort J)ar J)urt land og lengra liteftir. P6 hygg eg eigi, a9 allur Pollurinn hafl na9 svo langt inn a landnamsti9. P6 heflr hann an efa na9 nokkuru lengra inn en mi. En lengst mun hafa gengi9 inn mjor, en djiipur, all, sem legi9 heflr inn me9 ne9stu briin hh9arinnar a9 austanver9u. Er J)a9 e91ilegt, |)vi Eyjafjar9ara heflr {)a, eins og mi, runni9 a J)essu svae9i naer vesturhli9inni og mestur arbur9ur safnast J)eim megin; og Ytri Pvera, heflr |)a, eins og mi, haldi9 a9alstefnu sinni daliti9 sunnar. Endingin -angur bendir a mjoan al, en ekki brei9an fjor9. (Sbr. ongr = J)rong). En vi9 Icaup hef9i hann ekki veri9 kendur nema kaupskip hef9i gengi9 inn i hann. Skamt fyrir utan baeinn Kaupang er klettahamar ni9ur vi9 laglendi9. Hann heitir Festar-klettur. Hygg eg a9 J)a9 se hann, sem i Landn. er nefndur Galtar­hamar. Til |)ess getur naumast veri9 um annan hamar a9 rae9a. Uppi k Festarkletti eru 2 toftir dg er onnur tviskift. Pa9 munu

16

hafa verib verzlunarbii9ir. A Ipeim sta9 hefbi onnur hiis naumast veri9 hentugiega sett, Litlu sunnar og ne9ar er 3ja toftin og er au9se9 a9 |)a9 er naust-toft. Pannig bendir her alt til bins sama.

2. FisJcilceJcur. Svo segir Landn. HI, 16: »Helgi gaf Hlif dott-ur sina Porgeiri, syni P6r9ar bjalka ok land lit fra Pvera til Var9-gjar; J)au bjuggu at Fiskilaek«. Og Viga-Skiita segist heita »Far i Fiskilaekjarhverfl«. Fornmenn hafa kalla9 »Fiskilaekjarhverfl« byg9-ina fyrir utan Ytri-Pvera fra Gar9sa lit til Var9gjar. Par heflr l)a landnamsbaerinn Fiskilaekur veri9 a9alb61i9. Nii er J)a9 baejarnafn tynt. En laekur fellur J)ar ofan, sem heitir Fiskilaekur. Vi9 J)ann laek hlytur baerinn Fiskilaekur a9 hafa sta9i9. Nii fullyrtu kunnugir menn, a9 J)ar vaeri enginn ey9ibaer. Og hva9a baer er J)a likleg-astur til J)ess? Pa9 hygg eg a9 se baerinn Grof. Hann stendur ni9ur i briininni vi9 laglendi9, J)ar sem Fiskilaekur rennur ofan. Nii a dogum ma kalla a9 laekurinn hverfl, J)egar ofan a laglendi9 er komi9; {)ar taka myrakeldur vi9 honum. Nii gengur J)vi enginn flskur i hann. En fyrrum heflr hann runni9 lit me9 briininni i al J)ann, sem a9 framan er getiS a9 gengi9 hafl lir austanver9um fjar9-arbotninum inn a9 Kaupangi. Pa9an heflr flskur gengi9 i laekinn. Annarssta9ar fra gat hann J)a9 ekki. Orsokin til t)ess, a9 allinn fyltist upp, mun einkum hafa veri9 sii, a9 Pvera (ytri) heflr a stund-um kasta9 ser nor9ur a vi9 og bori9 aur i hann. Og l)a var e91i-legt, a9 laekjarfarvegurinn, sem la lit me9 briininni, hyrfl um lei9. Au9vita9 heflr sjorinn lika hjalpa9 til, er hann heflr, |)egar svo st69 a vindsto9u, faert arbur9 lir Eyjafjar9ara inn eftir honum. Pannig heflr kaupstefna lagst af i Kaupangi og Fiskilaekur or9i9 flskilaus. Petta si9ara heflr svo valdi9 {)vi, a9 baejarnafni9 breyttist.

Kumlhdlar heita tveir smaholar undir briininni fyrir ne9an Grof. Peir lita lit fyrir a9 vera haugar. En J)a9 er lika au9se9, a9 grafl9 heflr veri9 i t)a fyrir longu. Svo er um her um bil alia t)a hauga, sem menn hafa vita9 a9 voru haugar.

3. Munka-Pverd var kollu9 Pvera hin sy9ri, e9a Sy9ri-Pvera, i fyrstu og J)anga9 til |)ar var stofna9 munkaklaustur. Sogurnar nefna hana J)6 a9 eins »Pvera«, J)vi hiin var9 snemma nafnkunn, einkum vegna J)eirra Viga-Gliims og Einars Pveraeings. Ytri-Pvera kemur J)ar a moti ekki vi9 sogur fyr en i Sturlungu. Pverargrundarbar-dagi var9 {)ar fyrir ne9an baeinn. — Ekki er miki9 um forn ornefni a Munka-Pvera. Pa9 eru t. d. ymsar getur um, hvar akurinn Vitaz-gjafl hafi veri9, J)vi ornefni9 er tynt. Nefna sumir til |)ess holma einn i Eyjafjar9ara, J)ar sem melgras vex mi a dogum. En bae9i er ovist^ a9 J)a9 hafi veri9 J)ar i fornold, og svo var l)a9 alls eigi

17

melgras, heldur bygg, sem fornmenn raektu9u i okrum sinum. A9rir aetla, a9 akurinn se mi hulinn undir skri9ubrei9u |)eirri hinni miklu, sem ain (SySri-Pvera) hefir bori9 t)ar fram a slettlendi9. En t> ss er a9 gaeta, a9 jafnan voldu menn okrum sta9 J)ar, sem skjol var fyrir nor9anvindi; en ekkert slikt skjol hefir veri9 |)ar, sem skri9an er. Pa9 er a9 eins einn sta9ur {)ar i nand, sem ma teljast liklegur sta9ur fyrir akur. Sunnan i tiininu er brott brekka og ne9an undir henni moablettur, um dagslatta a9 staer9. Pottist eg naestum viss um, a9 J)ar hef9i Vitazgjafi veri9 og gat J)ess vi9 Stefan bonda Jons-son a Munka-Pvera, sem fylgdi mer vi9a og fraeddi mig um margt. Hann kva9 fo9ur sinn, sem var or91ag9ur vitma9ur, hafa veri9 a sama mali. Raunar vir9ist sagan maela a moti J)essu, er hiin segir (i 8. k.): »Si9an rei9 hann su9r yfir ana. En er hann kom til akrsins« . . . Pa9 er eins og akurinn hafi veri9 fyrir sunnan ana. En svo mun eiga a9 skilja ^a9, a9 soguritarinn vill taka J)a9 fram^ a9 Gliimur for alei9is til Hola. Pvi ver9ur honum t)a9, a9 segja fyr }Da9 er si9ar var9.

Hrisateigur mun J)ar a moti vera hulinn undir a9urnefndri skri9ubrei9u. Ma ra9a J)a9 af sogunni, a9 fundurinn hafi or9i9 ni9ri a laglendinu. Esphaelingar voru a heimlei9 fra Uppsolum og voru komnir svo langt ofan eftir, a9 |)eir saust fra (Munka-)Pvera. Sagan er stuttor9; hiin segir svo: »Esphaelingar ri9u yfir ana ( = Pvera; J)eir hafa veri9 komnir ofan fyrir hana) ok aetlu9u yfir (Eyjafjar9ara) at Kvarnarva9i«. Kvarna er laekur, sem fellur i Eyjafjar9ara utan vert vi9 Espihol og er t)ar va9. Stefnan J)anga9 fra Uppsolum ligg­ur yfir skri9una. Gliimur hefir or9i9 a9 veita J)eim eftirfor. Enda synir sagan a9 svo hefir veri9; hiin segir me9 berum or9um: »Si9an rann Gliimr or gar9i eftir t)eim«. Og oil frasognin ver9ur e91ileg, ef ma9ur hugsar ser Hrisateig t)ar ni9ur fra. En hugsi ma9ur ser hann uppi a milli Pverar og Uppsala — sem sumir hafa gjort — J)a ver9ur hiin alveg oskiljanleg.

Vidreign GUms og SMtu (Gl. 16. k.; Reykd. 26. k.). Fra l)eim atbur9um segja ba9ar sogurnar naer me9 somu or9um, svo a9 anna9-hvort hefir sami ma9ur rita9 J)aer ba9ar, e9a a9 annar hefir haft rit bins fyrir ser. Stuttlega er J)ar fra sagt, sem vi9ar, og ver9ur a9 lysa nokku9 landslagi til J)ess, a9 frasognin ver9i okunnugum Ijos. Ain, Pvera, kemur beint austan lir fjalli og liggur sunnan vi9 tiini9 a Munka-Pvera. Hiin rennur vi9ast i gljiifrum (Pverargilinu); ^6 ma a vissum stoQum ri9a yfir hana. Svo sem stekkjarvegi fyrir ofan laglendi kemur Mja9ma i hana su9austan lir Mja9mardal og rennur hiin i gijiifragili. Mja9mardalur gengur su9austur i fjalli9 og

3

er alllangur. Austanmegin arinnar eru J)ar seltoftir a tveim sto9um, og eru hvorutveggju kalla9ar Glumssta9ir, og eiga a9 vera kendar vi9 Viga-Gliim. Ef til vill benda endingarnar: -stadir til J)ess, a9 J)ar hafl veri9 byli a sinum tima. Pa9 heflr veri9 vi9 ytra seli9, sem |)eir Gliimur og Skiita attust vi9. Seltoftin er a holbala, stutt-um spol fra argljiifrinu og er myrarsund a milli. Pa9an rennur laekjarsitra. um djiipa og J)ronga gilskoru gegnum gljiifurshamarinn ofan i ana. Ma ganga ofan a9 henni eftir skorunni. Hamarinn er mynda9ur af tveimur klettabeltum. Stendur ne9ra belti9 nokkrum fetum lengra fram, svo a9 |)ar ver9ur daliti9 J)rep. Pa9 heflr an efa veri9 hrisi vaxi9 i fornold, eins og annarssta9ar. Bae9i kletta-beltin eru allha. En rett sunnan vi9 gilsskoruna er efra belti9 J)6 svo lagt, a9 'par ma stokkva ofan a J)repi9. Par heflr Gliimur hlaupi9 ofan, kasta9 kapu sinni ofan fyrir ne9ra hamrabelti9 i ana en sjalf­ur fali9 sig i hrisrunni. Pa9 heflr borgi9 honum, eins og hann segir i visunni: »Kalfs eyris met ek hverjan« o. s. frv. Annars hef9i Skiita se9 hva9 af honum var9. Hann hefir veri9 »a haelunum a honum« og flytt ser ofan gilskoruna til a9 na til kapunnar, er hann hug9i Gliim. En Ipk er hann. var kominn ofan a9 anni, heflr Gliimur veri9 fljotur a9 skjotast i gilskoruna og upp lir henni. Hann heflr kalla9 til Skiitu er hann var kominn upp; en veri9 ^egar a hest-baki og ri9inn af sta9 heim, J)a er Skiita kom upp. Pa9 hygg eg vist, a9 Skiita hafl fari9 ofan gilskoruna, en ekki brekkuna, sem liggur ofan a9 anni litlu nor9ar. Pa9 gat hann a9 visu; en J)a9 tok lengri tima, og kapa Gliims hef9i i)a anna9hvort veri9 sokkin e9a komin framhja. Hitt a alveg vi9 soguna, J)egar J)a9 er teki9 me9, a9 Gliimur hafl leynst i hrisrunni, me9an Skiita for ofan hja hon­um. Nii heflr Gliimur ri9i9 heim sem skjotast, kvatt upp menn sina og sent suma til Ii9safna9ar lit me9 baejum. Pa9 var fljotgjort. En miklu var t)6 flj6tgjor9ara fyrir Skiitu a9 ri9a beina lei9 lit me9 fjalli til manna sinna a Rau9ahjalla. Pa9 ornefni er mi tynt. En hjallinn er au9{)ektur. Hann er uppi i fjallinu fyrir ofan Kaupang a9 sunnanver9u vi9 Bildsarskar9, og eru i honum rau91eitar skri9ur. Skiita hef9i hloti9 a9 fa meir en litla tof, ef hann hef9i ekki or9i9 fljotari en svo, a9 li9smenn Gliims hef9i geta9 hitt hann a lei9inni. En sagan getur ekki um neina slika tof. Enda hef9i ^ar af leitt, a9 hann hef9i or9i9 a9 hleypa {)eim framhja ser, svo J)eir hef9i komist a milli hans og manna hans. Pa9 er J)vi 6efa9 missogn, a9 a9 J)a9 hafl veri9 a lei9inni frd Gliimi, sem Skiita hitti mennina, sem spur9u hann a9 nafni og hann svara9i ine9 or9aleik. Pa9 atvik mun hafa gerst, er hann var a lei9inni til Gliims. Hann aetla9i ser

19

a9 koma Gliimi a ovart, og heflr t)vi eigi vilja9, a9 menn af naestu baejum vi9 hann yr9u visir bins sanna um fer9 sina. En svo var alle91ilegt a9 sogumenn settu J)etta i samband vi9 or9 Gliims um |)a9, a9 Skiita mundi renna fyrir honum. Pa9 gjor9i hann raunar, a9 hann rann til manna sinna. En hin frasognin hefir runni9 |)ar saman vi9. Pannig er vel skiljanlegt hvernig a J)essari missogn stendur. — Eg bjo til uppdratt af gljiifrinu.

Svo er fra sagt i sogunni, a9 hofl9 a9 Pvera hafl sta9i9 fyrir sunnan a, a9 Hripkelssto9um. Par i tiininu eru ymsar toftir, sumar nokku9 fornlegar, en engin sem litur lit fyrir a9 vera hoftoft. A J)vi mun heldur eigi J)urfa a9 fur9a sig. Me9an hofl9 st69, heflr J)ar eigi veri9 baer kominn. Pa9, a9 hafa hofl9 eigi heima vi9 baeinn a Pvera, gat naumast haft annan tilgang, en a9 tryggja hina helgu ro hofsins. Baer heflr fyrst veri9 settur \>ar eftir kristni, Ipk er hofl9 var burt teki9. Og ^a heflr hann vaentanlega veri9 settur ofan i hoftoftina. Par heflr veri5 byggilegasti sta5urinn a |)vi svae9i, sem tiini9 naer mi yflr. Pvi tel eg liklegt, a9 J)ar hafi hofi9 sta9i9 a9ur.

A9ur en eg skilst vi9 Munka-Pvera vil eg geta t)ess, a9 J)ar er undir stofu^r6skuldi geymdur runasteinn. Pa9 er flmmstrendur stu91abergsdrangi. Er riinaletur a tveim flotum hans, er ba9ir vita upp, likt hiismaeni, J)a er sa flotur veit ni9ur, sem gagnvart J)eim er. En mi eru leturfletirnir vanalega latnir sniia ni9ur, svo letri9 ekki skuli slitna. P6 er svo a9 sja, sem steinninn hafl einhvern tima komist toluvert vi9, |)vi naestum helmingur af leturflotunum er svo flagna9ur, a9 ^ar er ekkert af letri eftir. Vantar framan af fyiri linunni en aftan af hinni, J)vi J)aer smia sin hvorn veg og horflr hvor um sig rett vi9 manni, J)egar liti9 er a steininn J)eim megin. Auk J)ess er steinninn brotinn i tvent {)ar um, sem fletirnir eru heilir. En'lesa ma a hann fyrir |)vi. Sogn sii fylgir steininum, a9 hann se legsteinn Elinar blahosu, m69ur Jons biskups Arasonar, og heflr hann J)vi veri9 nefndur Blahosusteinn. En J)a9 er missogn. A steininum stendur J)etta me9 riinaletri:

(Vig)dis Arnad6tt(e)r. Gu9 fri9i hennar sal. Er hennar arti9 tveim nottum fyrir . . . .

Liklegt er samt, a9 rettnefndur »Blahosusteinn« hafl lika veri9 til a Munka-Pvera fyrrum, J)6 mi se hann glata9ur fyrir longu, en nafn hans si9ar faerst yflr a J)enna, af J)vi menn hafa ekki geta9 lesi9 a hann.

4. Adrir stadir eru nokkrir i Reykdaelu, sem her koma til at-hugunar. Handritum sogunnar ber eigi saman um biista9 Grana,

20

f59ur Helgu, er Hals atti. Segja sum, a9 hann byggi a Granastodum, en onnur a Arnarstodum. Og me9 J)vi a9 kunnugt er, a9 baer er 1 Eyjaflr9i, sem heitir Arnarsta9ir, en enginn sem heitir Granasta9ir, |)a heflr Arnarsta9anafni9 veri9 teki9 upp i textann, sem hi9 retta, i si9ustu litgafu sogunnar. En J)eir, sem J)vi re9u, hafa ekki vita9, a9 eydibcer er til i Eyjaflr9i, sem heitir Granasta9ir. Hann er su9ur i Eyjafjar9ardal, svo langt fyrir sunnan Hola, a9 annar baer heflr veri9 J)ar a milli; sa baer het Massta9ir. Ser til riista J)essara baeja beggja. Og eftir J)vi sem af landslagi ver9ur ra9i9, hafa Grana-sta9ir ekki veri9 serlegt smabyli. Hygg eg J)vi liklegt, a9 {)au Reykdaeluhandrit, sem hafa Granasta9a-nafni9, hafl rettara: Grani, fa9ir Helgu, hafl biii9 a |)essum sta9, og baerinn veri9 vi9 hann kendur.

Tjorn i Eyjafjar9ardal, J)ar sem Hallvar9ur, fostri Vigfiiss Viga-Gliimssonar, gjor9i bii, heflr veri9 vestanmegin ar, su9ur af Tjorn-um. Pa9 heflr veri9 smakot og eru riistir J)ar litlar. — A9rir ey9i-baeir en J)essir J)rir, sem mi var geti9, eru ekki i Eyjafjar9ardal.

Kdrapollur heitir enn nalaegt Eyjafjar9ara austanmegin, gegnt Kroppi. Hann er litill um sig, en tiltolulega djiipur, er eigi avalt barmafuUur og leggur vanalega seinna en ain. Gat Porir vel leynst J)ar um stund. SkalapoUur heitir ^av nokkru ofar. Hann er vi9ur og grunnur og leggur fljott. Par var ekki sta9ur til a9 leynast i, enda lengra a9 fara J)anga9. Fer sagan me9 rett mal i |)essu.

5. Hanatun. Svo segir Landn. HI, 15: »Eyvindur hani . . . . var fraendi Ondottssona. Peir gafu honum land, ok bjo hann i Hana-tiini, . . . . J)ar er mi kallat Marbael{«. Bae9i |)au nofn: Hanatiin og Marbaeli, eru mi tynd. En Hanasta9ir heitir ey9ibyli vi9 Eyjafjor9, skamt su9ur fra Glaesibae. Par hafa til skamms tima veri9 sau9a-hiis. Fornir gar9ar sjast J)ar um kring. Petta heflr veri9 i landi Ondottssona, og ber vel heim a9 t)etta se hi9 forna Hanatiin.

6. Ymsir stadir i Horgdrdal og Yxnadal. I Fornhaga er hoU ni9ri i tiininu, sem heitir Kirkjuholl. I hon­

um er laut mikil, aflong fra austri til vesturs, og er hiin kollu9 Kirkjutoft. P6 er svo a9 sja, sem dyrnar hafl veri9 a austurendan-um. En se ^etta toft J)eirrar kirkju, sem Mar Gliimsson let gjora, J)a mun l)etta eigi 6e91ilegt; J)a mun J)a9 enn eigi hafa veri9 or9in almenn venja her a landi, a9 kirkjudyr skyldu smia til vesturs. — Glumsholl heitir melholl einn, skamt fyrir austan tiin i Fornhaga. Hann a a9 vera kendur vi9 Viga-Gliim. En engin sogn er um hva9a atvik J)vi oUi, a9 hollinn fekk nafn af honum.

21

Svarfdoelagrof heitir fyrir utan Mo9ruvelli. Par er sagt, a9 i "fornold hafl or9i9 bardagi milJi Svarfdaela og Horgdaela, hafl Horg-daelum veitt betur, og hafl Steinrau9ur hinn rammi veri9 fyrir J)eim. Par nalaegt heitir Beinalag. Par heflr blasi9 og hafa komi9 upp mannabein. Lika er sagt a9 Horgdaelir hafl barist vi9 Skagflr9inga a Horgardalshei9i og veitt betur. Par heita Rustir. Paer eru J)6 ekki mannaverl^. Pessar sagnir eiga a9 vera haf9ar eftir Horgdaela-sogu, sem sagt er a9 til hafl veri9 fram a 19. old, og er haft eftir Olafl Thorarensen i Skjaldarvik, a9 afl hans, Stefan amtma9ur, hafl att hana. Nii vita menn ekki um hana.

Boerinn i Longuhlid, J)ar sem Onundur var brendur inni, er eigi sa, sem mi heitir i Longuhli9, heldur sa, er mi heitir a Skri9u. Par heflr byg9in lagst ni9ur um hri9, eftir a9 skri9uhlaupi9 1390 haf9i eytt baeinn og drepi9 Rafn logmann Botolfsson og alt folk hans. Pa haf9i baerinn sta9i9 nokkru vestar a tiininu, i)ar nalaegt sem mi eru fjarhiisin. Bak vi9 fjarhiisin er Isaldarsteinn mikill, sem sagt er a9 skri9an hafl bori9 ofan lir fjalli og hafl kona Rafns logmanns or9i9 undir honum; hafl bond hennar sta9i9 lit undan honum og fundist er leita9 var. Svo er a9 sja, sem skri9an hafl eigi hlaupi9 beint ofan, heldur beygt austur a vi9 og J)annig lent a baenum. Annars er hiin mi svo ni9ursokkin og uppgroin, a9 hiin ver9ur varla greind fra o9rum eldri skri9um, sem ^av hafa falli9, sumar ef til vill a9ur en landi9 byg9ist. Pa er baerinn var byg9ur upp aftur, heflr hon­um veri9 gefl9 nafni9 Skrida. Baerinn, sem mi heitir i Longuhli9, mun upphafiega vera byg9ur lir landi hofu9b61sins Longuhli9ar og |)vi haldi9 nafninu.

I Oxnaholslandi^ nalaegt landamerkjum milli Oxnahols og Bark-ar, er dalitil gir9ing, kringiott a9 mestu; en mi heflr Horga broti9 ne9an af henni. Gir9ingin heitir Logrdtta. Par er sagt a9 veri9 hafl l)riggja hreppa J)ingsta9ur: Arnarnesshrepps, Glaesibaejarhrepps og Skri9uhrepps.

Budanes heitir baer i innanver9um Horgardal. Par myndar Horga sem nes, er heitir Bii9anes. I t)vi eru 3 toftir svo fornar, a9 eigi slaer a J)aer graenum lit. Nafni9 bendir til J)ess, a9 ^a9 seu bii9at6ftir, og getur J)a varla veri9 um anna9 a9 rae9a en J)ingbii9ir. Par heflr l>k liklega veri9 go9or9sJ)ing eftir landnamsti9. Slik l)ing heldu ymsir go9or9smenn, hver hja ser, me9an her var engin felags-skipun akomin.

I MyrJcdrdal ser skri9u mikla, gamla og uppgrona, og a einum sta9 ser riistarbrot lit undan henni. Mun J)a9 vera skri9a sii er

22

Gliima segir fra, 26. k., a9 hljop naer baenum i Myrkardal, »sva at tok sum hiisin«. Ber J)etta vel heim.

Granabru er nefnd i Sturlungu, Oxf. VI, 152, en ekki er teki9 fram hvar hiin var e9a yflr hverja ana. Af sambandinu er |)6 a9 ra9a, a9 hiin hafl veri9 gegnt Hallfri9arsto9um og |)6 eigi allnaerri. Nafni9 er tynt. En varla getur veri9 um annan sta9 a9 rae9a en t)ann, |)ar sem Yxnadalsa er mi nylega briiu9, J)vi J)ar, en hvergi annarssta9ar naerlendis, ma kalla a9 nattiiran bj69i fram briiarsta9. Og rett ne9an vi9 briiarsta9inn er foss, sem fra 6munati9 hefir heiti9 Bruarfoss. Vestanmegin vi9 J)ann sta9 heitir Sta9artunguhals, blasir hann vi9 fra Hallfri9arsto9um og ser glogt mannafer9ir a9 og fra briinni. Sunnan a halsinum, fyrir ofan veginn, eru 3 toftir, forn­legar og me9 moalit. Paer eru allar a sama moa og J)6 sin i hverju lagi. Eigi sjast J)ar fleiri mannvirki. Og engin sogn er um J)aer. Og me9 {)vi kunnugum synist ohentugt a9 hafa beitarhiis a J3essum sta9, J)a heflr veri9 gizka5 a, a9 J)a9 vaeri J)ingbii9at6ftir. Um J)a9 ver9ur ekkert sagt. En mundi ekki mega gizka a, a9 her hafi hinir fornu briiarsmi9ir haft vi91egubii9ir me9an a smi9inu st69? Pa9 segir sig sjalft, a9 til slikra verka heflr bae9i |)urft tima og mann-afla, J)6 einn hafi jafnan veri9 yflrsmi9ur. Er eigi oliklegt, a9 Grani sa, sem Granabrii var kend vi9, hafl veri9 yflrsmi9urinn, e9a jDa sa, sem kom JDVI til lei9ar, a9 hiin var gjor, ^6 a9 tildrog til nafnsins hafl a 9 visu get ad veri9 einhver onnur. A9 J)essi brii, eins og fleiri bryr fornmannn, lag9ist aftur af, heflr komi9 af vi9haldsskortin-um, sem au9vita5 lilaut ad eiga ser sta9 a eymdaroldum landsins.

Hofgerdi heitir ey9ibyli milli Bakka og Au9na i Yxnadal. Par ser glogt fyrir tungirdingu og eru i henni tvaer riistabungur — lik­lega baejar og fjosiiist — sem ba9ar eru graenar, og synir |)a9, a9 byg9in hefir haldist nokku9 fram eftir oldum. I nor9austurhorni tiingir9ing'arinnar er minni gir9ing, e9a ger9i, og i J)vi rustir me9 moalit. I nor9austurhorninu er ferhyrnt smager9i, ef til vill akur, sem hoflnu heflr tilheyrt. I su9austurhorninu eru tvaer samhli9a toftir, naer 8 f5m. langar og 3 f9m. brei9ar. Pa9 gaeti veri9 fjarhiis fra baenum; en snemma hafa J)au J)a veri9 aflog9, J)vi litt ser a |)eim graenan lit. I mi9jum gar9inum er serstok toft, minni en hinar og svo mjog ni9ursokkin, a9 logun hennar ver9ur ekki akve9in me9 vissu. P6 virtist mer hiin hafa litlit til a9 likjast hoftoft. En of litil synist him til |)ess. Vera ma, a9 baerinn hafl veri9 settur a hof­toftina. Hva9 sem um J)a9 er, ]3a synir nafni9, a9 J)ar heflr hof veri9, liklega heimahof Bakkamanna.

23

Vatnsdj sem Landn. nefnir, 13. k., aetla menn a9 hljoti a9 vera sma-a sii, sem mi heitir Hraunsa, t)vi hiin kemur lir sto9uvatni, og um onnur sto9uvotn er |)ar ekki a9 rae9a. Landnamsbaerinn »at Vatnsa«, Ipar sem Porir t)ursasprengir bjo, er eftir J)vi sa, sem mi heitir a9 Hrauni.

VasJcd heitir dalitil a, sem kemur a9 austan i Yxnadalsa mots vi9 Gil, sem er vestanmegin, naer su9ur vi9 Oxnadalshei9i. Vaska kemur fram lir gljiifrum. Nor9an vi9 ana, bak vi9 litla hae9, vottar fyrir litilli riist. Er sagt a9 {)ar hafl sekur ma9ur haft a9setur um hri9. En er menn komu og sottu a9 honum, a hann a9.hafa hlaup-19 su9ur fyrir gijiifri9 og falli9 J)ar. Er J)ar synd dys hans. Petta kann a9 hafa soguleg sannindi vi9 a9 sty9jast. Pott sta9urinn vaeri eigi ohultur, J)a heflr hann eigi veri9 ver valinn en ymsir a9rir sta9ir, sem skogarmenn neyddust til a9 hafast vi9 a. En hafl gljiifri9 eigi veri9 vi9ara en svo i fornold, a9 nokkur ma9ur gaeti hlaupi9 yflr J)a9, \>a> hefir miki9 matt hrynja lir borraum J)ess si5an.

— Stefan bondi Arnason a Steinssto9um, agaetur fr691eiks- og mentama9ur, fylgdi mer a flesta fia sta9i, sem her eru taldir, og sag9i mer margt um J)a og fleira.

I I L S k a g a f j a r d a r s y s l a .

1. / landndmi Porbrands orreJcs. Svo segir Landn. Ill, 8: »Por-brandr orrek nam upp fra B61sta9ara Silfrasta9ahli9 alia ok Nor9rar-dal allan fyrir nor9an ok bjo at Porbrandsslo5um, ok let J)ar gera eldhiis sva mikit, at allir {)eir menn, er J)eim megin foru, skyldu t)ar bera klyfjar i gegnum. ok vera ollum matr heimill; vi9 hann er kend Orrekshei9i upp fra Hokusto9um«. BEejarnafni9 Hokusta9ir og ornefnin B61sta9ara og Orrekshei9i eru mi tynd. En ra9a ma af likum hvar J)au hafl veri9. Um B61sta9ara getur enginn vafl veri9; hiin hlytur a9 vera arspraena sii, er kemur ofan um gljiifragil fyrir utan Silfrasta9i. Pa9 er mi kalla9 Bolugil. Nafni9 B61sta9ara hlyt­ur a9 vera kent vi9 bae, sem heflr heiti9 B61sta9ur. Hans er raunar hvergi geti9. En til skamms tima var baer i hli9inni fyrir utan Bolugil og var hann nefndur Bola. En lika er hann i jar9ab6kum nefndur B61sta9arger9i, og er ]3a9 ef til vill mishepnu9 tilraun til a9 skyra baejarnafni9 Bola og koma {)vi i nokkurs konar samraemi vi9 B61sta9ara i Landn. Svo miki9 er vist, a9 ba9ar myndirnar, Bola

24

og B61sta9arger9i, eru or9nar lir hinu upphaflega nafni: B61sta9ur. Einhver si9asti bondi a Bolu var Hjalmar skald Jonsson; ]3vi er hann nefndur Bolu-Hjalmar jafnan si9an. Nii eru beitarhiis a Bolu, og er landi9 lagt til Uppsala, Ef til vill ma hugsa ser, a9 Uppsalir se hin eiginlega heimajor9 B61sta9ur, og hafl breytt nafni, en a9 nofnin B61sta9arger9i og si9ar Bola hafi geymt leifar bins uppruna-lega baejarnafns; en aldrei hafi {)ar veri9 anna9 en hjaleiga.

A ornefni9 OrreJcsheidi minna mi engin ornefni, er eg gaeti upp-spurt. En J)ar getur heldur ekki veri9 um a9 villast. Par er engin 'heidij sem um geti veri9 a9 rae9a, onnur en Horgardalshei9i. Hiin liggur fra botni Nor9urardals yfir i botn Horgardals Munu Nor9-daelir i fyrstu hafa nefnt hana Orrekshei9i, en Horgdaelir Horgar-dalshei9i og hefir J)a9 na9 yfirhond.

Porbrandsstadir telja menn vist a9 se sami baer, sem mi heitir i Ytri-Kotum i Nor9urardal, og er J)a9 a9 ollum likindum rett. En baerinn Hokusta9ir er J)a an efa sa, sem mi heitir Fremri-Kot (i Fremri-Kotum. ^ t t i a9 vera: i Innri-Kotum). Hokusta9ir eru nefndir i Sturlungu a |)ann hatt, a9 sja ma, a9 {)a9 er fyrsti baerinn, sem a9 er komi9, t)a er komi9 er vestur af Oxnadalshei9i. Pvi nafni hefir baerinn haldi9 til loka 14. aldar a9 minsta kosti; hann er nefndur i Fornbrefasafninu (III, 549) i brefi fra 1394. Hvernig nofn J)essara baeja hafa breyzt, vita menn ekki. Haett er vi9, a9 baeirnir hafi lagst i ey9i, — ef til vill af skri9uhlaupum, J)vi au9se9 er, a9 tiin beggja »Kotanna« eru a9 miklu leyti uppgronar skri9ur, — og hefir t)ar J)6tt obyggilegt um nokkurt timabil a eftir. Loks hafa aftur veri9 sett J)ar nokkur smabyli, sem eigi hefir {)6tt eiga vi9 a9 nefna anna9 en »Kot«. P6 bendir flei'rtalan i Kota-nofnunum a, a9 i fyrstunni hafl J)au veri9 tvo og tvo saman a hvorri jor9inni. — Se J)ess mi rett til geti9, a9 skri9uhlaup hafl eytt baeina, J)a er sizt a9 undra, J)6 ekkert sjaist til toftar eldhiissins mikla sem Porbrand-ur let gjora. Enda er J)a9 svo, a9 J)ess sjast engar menjar. Raunar er ekki 6e91ilegt, a9 endurminningar um hof9ingsskap Porbrands hafl valdi9 {)vi, a9 sognin um eldhiisi9 hafl or9i9 nokku9 aukin me9-an hiin geymdist i munnmaelum, likt og att heflr ser sta9 J)ar, sem sagt er fra Geirri9i i Bii9ardal og Langholts-Poru.

Porbrandshaugur er kalla9 m6abar9 eitt liti9 sunnan megin vi9 Nor9ura. En ekki litur |)a9 lit fyrir a9 vera hangur. Pa9 er lika teki9 fram, a9 Porbrandur nam Nor9urardal allan fyrir nordan, og sest af t)vi, a9 hann heflr ekki att land fyrir sunnan ana, og J)vi ekki veri9 heyg9ur J)ar. Ma naerri geta, a9 J)a9 heflr veri9 fost regla um mikilshattar menn, a9 heygja J)a i |)eirra eigin landi og

25

helzt i nand vi9 baeinn. Er \>eBs oft geti9, a9 ma9ur var fluttur heim og heyg9ur |)ar, |)6 hann daei annarssta9ar.

2. Vlfsstadir. Svo segir Landn. Ill, 8.: »Ma9r het Hjalmolfr, er land nam um Blonduhli9«. Um biista9 hans er ekki geti9. En se gengi9 lit fra J)vi, a9 ma9urinn hafl heiti9 Ulfr rettu nafni, en kendur vi9 hjalm og |)vi or9i skeytt framan vi9 nafni9 (sbr. Hjor-Leifr o. fl.), J)a ver9ur J)a9 liklegt, a9 hann se sami ma9urinn og Ulfr a Ulfssto9um, sem Landn. getur ekki, en heflr J)6 liklega veri9 landnamsma9ur. — Haugur Ulfs er syndur stuttum spol su9ur fr^ baenum a Ulfssto9um. Eigi hreif9i eg vi9 honum, virtist hann enda vera hkari skri9uj)iist en haugi.

3. A Orlygsstodum og J)ar um kring athuga9i eg hvernig lys-ingu Sigur9ar Vigfiissonar baeri heim vi9 landslagi9. Haf9i eg ekk­ert J)ar vi9 a9 athuga, nema ef vera skyldi t)a9, a9 riistin i Orlygs-sta9a-ger9inu er meiri ummals en svo, a9 hiin geti veri9 eftir eitt sau9ahiis. Hiin heflr naegilegt ummal til i)ess a9 vera eftir litinn bae, sem nafni9 lika synir a9 t)ar heflr veri9 a sinum tima, ^6 hvorki hafl J)a9 veri9 stort byli ne sta9i9 lengi. Eins og S. V. tekur fram, er toftin mjog oglogg og ekki haegt a9 lysa logun hennar. Po J)6tt-ist eg geta ra9i9 i hvar sau9ahiisi9 hef9i veri9 sett ofan a hina eldri riist, an t)ess J)6 a9 treysta mer til a9 lysa J)vi. Enda stendur J)a9 a engu. — S6ra Bjorn Jonsson a Miklabae benti mer a J)a9, a9 »grj6t-horgurinn«, J)ar sem Kolbeinn Sighvatsson og meginflottinn nam sta9ar, muni hafa veri9 Miklabaejarborg, sem er suttum spol fyrir ofan tiin a Miklabae. Panga9 er a9 visu kippkorn fra Orlygssto9um. En J)eir voru lika lag9ir a flotta, og J)ess vegna eigi liklegir til a9 nema sta9ar fyr en J)eir voru komnir a ^ann sta9, J)ar sem t)eim var ohaett i bra9. Og a Miklabaejarborg var betra til varnar, ef J)vi var a9 skifta, heldur en nokkurssta9ar naer Orlygssto9um. Og t)a9an var haegt a9 na til kirkju a Miklabae, a9ur en hinir kaemist a milli. Og l)ess neyttu J)eir. En hef9u J)eir sta9naemst a o9rum »grj6thorg« sunnar, Ipa. attu t> i ^igi jafnvist a9 na til kirkjunnar. Peir gatu biiist vi9 a9 ver9a umkringdir a9ur.

IV. Hiinavatnssysla.

Pingeyra-pingstadur. I Arbok Fornleifafelagsins 1895 leiddi eg rok a9 J)vi, a9 Pingeyra-l)ingsta9ur hef9i veri9 |)ar, sem mi er baerinn

4

26

Pingeyrar. Byg9i eg pab bae9i a forntoftum, er eg sa J)ar 1894 og einkum a Jonssogu biskups Ogmundssonar. Hiin skyrir fra J)vi (Bisk. 3. I. 171), a9 Jon biskup kom J)vi til lei9ar a Pingeyrat)ingi a9 J)ar var baer gjor og kirkja. Par segir svo: »Hinn helgi Jon biskup for til varj)ings, J)ess er var at Pingeyrum, ok er hann kom |)ar, i)a heitr hann til ars, vi9 samj)ykki allra manna, at t)ar skyldi reisa kirkju ok bae, ok skyldu allir J)ar til leggja, J)ar til er sa sta9r yr9i efldr. Eptir heit Ipetta lag9i hinn helgi Jon biskup af ser skikkju sina ok marka9i sjalfr grundvoll undir kirkjuna«. Eg get ekki se9, a9 J)essi or9 geti veri9 neinum misskilningi undir orpin, heldur taki J)au af allan efa, sem vakna9 heflr um J)a9, hvar t)ing-sta9urinn hafl veri9, og J)ykist eg ekki {)urfa a9 fara um i)a9 fleiri or9um. Ari9 1894 sa eg J)ar lika eigi allfaar fornar toftir, sem mintu mig a bii9at6ftir a 69rum {)ingsto9um. En J)a gat eg eigi biii9 til uppdratt af |)ingsta9num, einkum vegna t)ess, a9 J)a9 var um J)ann tima J)a tiin var 6slegi9 og toftirnar t)aktar lo9nu grasi. Bae9i voru ^aer ogloggvari fyrir t)a9, og svo hef9i grasi9 tro9ist til skemda ef svo mjog hef9i veri9 gengi9 um tiini9, sem til J)ess hef9i J)urft. Auk J)ess var fleira til fyrirsto9u. En si9an hefl eg ekki haft taeki-faeri til J)ess, fyr en mi, er eg kom nor9ana9 a ali9nu sumri, J)a for eg a9 Pingeyrum i J)essu skyni. En um seinan J)6ttist eg kominn, er eg sa J)aer breytingar, sem or9i9 hof9u a J)essum 11 arum, sem a milli voru li9in. Par sem eg haf9i se9 hinar beztu forntoftir haf9i tiini9 veri9 sletta9, svo J)aer voru horfnar. Svo var t. a. m. fyrir ne9an hla9brekkuna og vi9ar. A su9austurtiininu er mi einungis 1 toft eftir, sem minnir a bii9at6ftir, t. a. m. a Pingskalum og Lei9-velli. P6 sest enn, a9 J)ar hafa veri9 fleiri slikar bii9ir i ro9. Nii eru t)aer a9eins iitsletta9ir balar, sumir J)6 me9 laut eftir endilongu, en a sumum sest hiin ekki. Er miki9 af slikum bolum a su9ur- og vesturtiininu, og er au9se9 a9 allir J)eir balar eru iitsletta9ar toftir. En eigi treysti eg svo a minni mitt, a9 eg i)ori a9 akve9a, hve margar af J)eim voru 6iitsletta9ar 1894. Pa9 gjorir lika minst til. Hi9 merkilega vi9 J)aer er, a9 J)aer eru allar i samanhangandi rodum. — Pa9 er engin venja a9 peningshiis, e9a onnur hiis er biium til­heyra, standi i longum rodum a tiinum. Svo er eigi heldur a Ping­eyrum, pa, er um pess konar hiis e9a |)eirra toftir er a9 rae9a. Par a mot er J)a9 vi9ast a fornum J)ingsto9um, a9 bii9at6ftirnar eru flestar i samanhangandi rodum, og J)eim r69um eru balara9irnar a Ping-eyratiini svo aj)ekkar a9 ni9urskipun, a9 eg hika ekki vi9 a9 taka peer fyrir leifar af t)ingbii9at6ftum, me9an ekki kemur fram nein sonnun fyrir, a9 J)a9 se rangt. Eftir stefnu ra9anna, sem eru fyrir

27

vestan tra9irnar, ma aetla a9 J)aer hafl haldi9 afram austuravi9 og seu margar horfnar t)ar undir, sem mi er baerinn me9 riistum og gomlum oskuhaugum vestur af, en kirkjugar9i, heygar9i og fjosi austur af. Virtist mer enda votta fyrir einum slikum toftarbala bak vi9 heygar9inn. Alt slikt setti eg a uppdrattinn og einkendi hvern toftarbala me9 tolustafnum 1, domhringinn, — sem {)vi nafni heflr haldi9 fra 6munati9, — me9 2, forna gar9a og ger9i me9 3, baejarhiisariistir og oskuhauga me9 4, baeinn, sem mi er tvo timbur-hiis, me9 5, litiskemmur me9 6, heimrei9artra9ir me9 7, tiingar9inn me9 8, heygar9 og fjos me9 9, peningshiis me9 10, peningshiisatoftir me9 11, hinar slettu9u spildur me9 12, hla9brekkuna, og framhald hennar austur eftir tiininu, me9 13, toft eina, sem virtist ny-iitslettu9 og ovist hvar undir heyr9i, me9 14, riist, sem virtist gamall sa9-gar9ur, me9 15, kirkjuna me9 16, kirkjugar9inn me9 17, og gotustig a9 vatnsboli me9 18. Hina gloggustu bu9art6ft, sem fyr er nefnd, einkendi eg me9 a aftan vi9 tolustaflnn (1). Vona eg a9 lesendur geti atta9 sig a J)essu ollu.

Pa9 munu margir maela, a9 eg hafl »fari9 |)a9 sem eg komst« i J)vi, a9 flnna lit menjar bins forna J)ingsta9ar a Pingeyrum. En, eins og sja ma af hinu framansag9a, er pa,Y ekki »um au9ugan gar9 a9 gresja«. Og J)a9 er ekki an orsaka, a9 Daniel Bruun, hofu9s-ma9ur, segir i fylgiriti Arbokar Fornl.fel. 1899, bis. 36, um Pingeyra-t)ingsta9: »her flndes naeppe Spor mere tilbage deraf«. Toftirnar, sem honum voru syndar, hafa a9 likindum veri9 hinar nyjari, pyl a9 J)aer eru gloggvastar, og er J)a9 pk rett, sem honum var sagt, a9 poer »hidrore ikke fra Tingstedet«. I sjalfu ser J)arf ekki a9 fur9a sig a J)vi, t)6 fornmenjar hverfl |)ar, sem byg9 helzt um langan aldur, t)vi J)a gengur J)a9 svo, a9 hver breytir J)eim mannvirkjum, sem hann tok vi9 eftir formann sinn. Og vi9 er a9 biiast, a9 a storbyli, eins og Pingeyrum, hafl eigi hva9 minst kve9i9 a9 sliku. Pvi er J)a9 mikilsvert, a9 hafa arei9anlegan sogusta9 fyrir J)vi, hvar J)ingsta9urinn var, svo um J)a9 pjrtti ekki a9 efast, jafnvel p6 allar menjar hans vaeru horfnar.

Fornleifafundir. Eftir

Brynjulf Jdnsson.

1. Fornleifafundur i Borgargerdi. Vori9 1905 var grafl9 fyrir kjallara i Borgarger9i i Nor9urardal

i Skagaflr9i. Fanst |)ar J)a, 3 al. djiipt i jor9u, brot af einkennilegu verkfaeri lir steini. Pa9 er an efa islenzkt, J)vi efni9 i steininum er hraungryti (Lava), en i smagjorvara lagi. Steinninn er flatur, riiml. 1 t)ml. a J)ykt og vir9ist hafa veri9 ferhyrndur, en brotna9 sundur i mi9junni. A pami veginn sem belli er, er hann um 8 pwl, og heflr a9 likindum veri9 eins a alia fjora vegina. Sitt gat heflr ver-19 gegnum hann vi9 hvert horn og eitt mitt a milli J)eirra a hvern veg, eru t)au um ^2 P^- k vidd. Eru tvo horngotin og eitt milli-gati9 hell a J)essum parti, en brotna9 heflr um tvo milligotin og um daliti9 kringiott op, sem veri9 heflr gegnum mi9ju steinsins; heflr {)a9 veri9 riimur 1 J)ml. i J)vermal. Kringum {)a9 heflr veri9 kringl-ottur belli sinn a hvora hli9, og er annar daliti9 grynnri og vi9ari, en hinn daliti9 dypri og minni ummals. Utan um hann heflr veri9 upphleypt bryggja. Eins og skilja ma, eru ekki a J)essum hluta steinsins nema halflr boUarnir og helmingur bryggjunnar. Eru mestar likur til, a9 sa helmingur steinsins sem vantar, hafl veri9 alveg eins og J)essi sem fanst. Finhandinn, Fri9flnnur bondi Johanns-son a Egilsa, leita9i vandlega eftir hinum partinum i moldinni, en hann var J)ar ekki. Ut i jar9veginum i kring var ekki haegt a9 leita, og getur hann veri9 |)ar ef til vill. En p6 hann hef9i fundist og ma9ur hef9i allan steininn, pk vaeri ekki J)ar me9 fengi9 alt t)a9 ahald, e9a verkfaeri, sem steinninn er lir. Einn lit af fyrir sig heflr hann ekki geta9 veri9 til neins. Og gotin a hornunum og milli t)eirra syna, a9 hann heflr veri9 festur vi9 eitthva9. En hva9 J)a9 var, hvernig verkfaeri9 i heild sinni leit lit og til hvers t)a9 var aetla9, ver9ur ekki sagt, nema fleira flnnist samskonar. Sii tilgata heflr mer dotti9 i hug, a9 t>essi steinn hafl veri9 feldur ofan a ann-

29

an stein, sem lika haf9i bolla i mi9ju; i milli bollanna, sem J)annig hvolfdu saman, hafl leiki9 steinkiila, er sniii9 hafl veri9 me9 asi, er lir henni gekk upp um opi9 og efri boUann og haf9i sveif a efri enda, likt og kaffikvorn. Hafl svo korn veri9 lati9 i efri boUann, gengi9 J)a9an ni9ur me9 asnum, er honum var sniii9, ofan i hina samanhvolfdu boUana og kmisast i t)eim af steinkiilunni. Eigi get eg gert mer nakvaemari hugmynd um j)etta, og eigi tilteki9, hvort l)etta skyldi heldur vera molunarvel e9a J)reskivel, J)aetti jafnvel geta veri9, a9 t>a9 hef9i veri9 islenzk kaffikvorn, ef J)etta brot hef9i ekki fundist svo djiipt i jor9u. Ekki legg eg aherzlu a J)essa tilgatu. Fri9flnnur gefur broti9 Forngripasafninu.

2. Fornleifafundur d Bessastodum d Hrutafjardarhdlsi. Bj5rn bondi Jonsson a Bessast69um a Hriitafjar9arhalsi aetla9i

i vor a9 sletta lit holbala, sem J)ar er fyrir austan baeinn. Pa kom hann ni9ur a steinar59, sem mynda9i steinj)r6, aflanga fra su9ri til nor9urs. Par voru leifar af brendum vi9i og i su9urendanum fanst hauskiipubrot. Vottur sast til fleiri beina. Eigi vildi bondi ey9i-leggja |)enna forna legsta9. Setti hann J)vi alt i samt lag aftur.

3. Fornleifafundur i TjarnarJcoti.

Baerinn Tjarnarkot a Hriitafjar9arhalsi var byg9ur nalaegt byrjun 19. aldar, og vissu menn menn ekki til a9 J)ar hef9i byg9 veri9 nokkurn tima a9ur. En vori9 1904 var ]3ar reist timburhiis og graf-19 fyrir kjallara. Pa ur9u fyrir, su9austan til i groflnni, eldhiisshl69, og voru J)au nal. 2 al. undir jafnslettu. Og i nor9austurhorni kjall-aragrafarinnar fanst talsvert af smi9jugjalli. Fyrir vestan baeinn var sletta9ur lit holbali. Svo sem IV2 ^1- ofan i honum var9 fyrir fjostoft fyrir 2 kyr og litill kalfsbas lit lir veggnum, 09rumegin vi9 fjostoftina var kindakro, og litt fiiin ta9skan a golflnu. I ba9um toftunum var a golflnu fiiaspytnarusl, er vakti grun um, a9 l)ekj-urnar hef9i falli9 ofan i toftirnar og aldrei veri9 teknar burt J)a9an. Pykir liklegast, a9 sa baer, sem J)essar leifar voru eftir af, hafl ey9i-lagst i Svartadau9a og eigi bygst aftur fyr en a 19. old, og pk veri9 gleymdur fyrir longu.

4. Fornleifafundur i Fljotstungu.

Vori9 1905 var grafl9 fyrir kjallara i Fljotstungu i Hvitarsi9u. A svo sem 2 al. dypt undir yflrbor9i var9 fyrir hellulagt golf. Hell-urnar voru smaarog J)unnar, lir Ijosleitri blagrytistegund; en hof9u mjolkurhvitan lit a yflrbor9i, sem na9i vel 1 linu inn i steinninn.

30

Sa hviti litur na9i lika inn i allar sprungur i hellunum. Svipa9ur litur kemur a steina i sumum uppsprettulindum. En eigi vita menn af sta9 J)ar naerri, sem svo miki9 af sliku grjoti faest lir. Hellurnar voru eins og limdar saman me9 eins konar steinlimi og me9 sama steinlimi var sletta9 yflr alt hi9 hellulag9a golf. A einum sta9 fund­ust J)ar leifar af afli, og haf9i her veri9 smi9ja. Aflinn var lika limdur me9 sama steinliminu. Eru enn til molar lir J)vi i Fljots­tungu til synis. Eigi eru J)eir har9ari en svo, a9 pk ma mylja milli flngra sinna. Sandtegundin, sem notu9 haf9i veri9 i steinlimi9, er gra a9 lit. Hiin flnst hja P6rgautssto9um. Hva9 haft heflr veri9 sem bindiefni i steinllmi9, er ekki haegt a9 segja. Liklega heflr t)a9 veri9 fengi9 fra litlondum, en nota9 sparlega og limi9 |)vi or9i9 laust i ser. 09rumegin vi9 aflinn var9 fyrir hriiga af mjog smagjorvum sandi, sem virtist hafa veri9 nota9ur fyrir steypusand; saust i hon­um orsraaar koparagnir her og hvar. Bendir t)a9 a koparsteypu Veggja-undirsto9ur saust nor9an- og austanmegin golfsins, en sunnan-og vestanmegin var ekki grafl9 lit fyrir J)aer. Staer9 toftarinnar ver9ur J)vi ekki akve9in. En austanmegin hennar ur9u fyrir undir-sto9ur annarar toftar, og var ekki heldur grafl9 lit fyrir hana austan­megin. Par sast a einum sta9 standa storlcer i heilu liki. Pa9 var svo fiii9, a9 ^a9 var9 a9 hismi, er vi9 J)a9 var komi9. Pa9 var a9 innan fult af mold, sem von var; en er naer dro botninum^ var moldin blandin hvitu efni. En ekki var haegt a9 na J)vi serstoku. Er liklegt, a9 skyr hafl veri9 i kerinu. — A einum sta9 kom fyrir i moldinni jarn, sem liktist skegghnifsbla9i. Pa9 var ry9 eitt og for i mola, er a J)vi var teki9. Einnig fundust J)ar tveir skeifu-helm-ingar, sinn af hvorri skeifu. Peir voru lika or9nir ry9 eitt a9 kalla matti. Skeifurnar hof9u veri9 5-bora9ar og var eitt gati9 fyrir tanni. Par hof9u pser brotna9 um. Eigi hoi9u J)aer veri9 staerri en skeifur eru mi.

5. Fornleifafundir i Arnessyslu 1. i Alvidru. Arni bondi Jonsson i Alvi9ru i Olfusi byg9i hey-

hlo9u vori9 1903, og grof fyrir henni 5—6 al. djiipt ni9ur. A svo sem 3 al. dypt ur9u fyrir undirsto9ur tofta, eigi allstorra og hja J)eim fanst brau9styll lir kopar, svo syr9ur utan, a9 ogerla sast hva9 a hann var grafl9. Svo sem 1 al. ne9ar voru a9rar undirsto9ur er sneru o9ruvisi. Pa9 voru biir- og eldhiistoftir, eigi storar. Hinar efri hof9u veri9 byg9ar a riistum J)essara. I eldhiistoftinni fundust hl69, en i biirtoftinni klumpur af hvitu efni, sem mun hafa veri9 skyr(?). Riiml. 1 al. fyrir ne9an |)etta ur9u enn fyrir undirsto9ur.

31

Pa9 hiis haf9i veri9 staerst og sniii9 fra nor9ri til su9urs, (e9a langs eftir baejarrondinni sem mi er). Breidd J)essarar toftar haf9i veri9 6 al., en lengd var9 ekki maeld, J)vi svo langt var ekki grafl9 a hvorugan veginn. Pessar undirsto9ur voru af staerstu grjoti. Vi9 bakvegginn sunnarlega fundust leifar af trekeri, sem haf9i veri9 grafl9 svo sem 172 al, ofani g61fl9 og sandur utanme9 og undir. Pa9 var svo sem IY2 al. Ipyermkl. Hae9in var9 ekki akve9in, J)vi J)a9 sem upp lir sandinum kann a9 hafa sta9i9, var fiii9 i burtu. Ofani J)vi var rofamold, blandinn hvitgrau efni, likl. skyri. Var sem J)ekja hef9i falli9 ofani pab. A o9rum sta9 fannst hnefastort stykki af mjiiku efni, er var snjohvitt innan, en gulna9i og molna9i er J)a9 J)orna9i. Og enn fannst J)ar halftilbiiinn herzlunor lir hvera-steini, liklega fra Reykjum. Mun steinninn hafa brotna9 me9an veri9 var a9 hoggva hann, og J)vi veri9 haett vi9 ]3a9. (Hann var nfl. i tvennulagi). — Arni faer9i faktor P. Nielsen synishorn af skyr-inu og stilinn. Sumari9 1904, dypka9i Arni hlo9una um riima 1 al., grof raunar ekki lit a9 veggjum, en hl69 {)essa grof innan, nema i su9vestur-horninu; pa,Y let hann standa opi9 bil til synis, |3vi {)ar kom fram far eftir ker,. sem haf9i veri9 grafl9 dypra nidur en hitt og talsvert vi9ara. Sandur haf9i veri9 undir og utanme9 og sast hann glogt J)ar er fra var grafi9. Af kerinu sjalfu sast ekkert, og virtist J)a9 hafa veri9 burtteki9. Rofamold haf9i falli9 ofani fari9 eftir {)a9 og var hiin J)vol ataks, en utanvi9 sandinn var moldin J)ur. Par var o9rum megin steinalag og heldur smatt. Pa9an var ^4 ^1-ni9ur a9 skri9umol. -~ Pess la9ist a9 geta vi9 efstu toftirnar, a9 |)ar fannst a einum sta9 hriiga af oskukendura vi9arkolum.

2. I Haukholtum. Porgeir bondi Ilaldorsson i Haukholtum i Hrunamannahreppi byg9i heyhlo9u vori9 1903 og grof hana alt a9 6 al. ni9ur. A nal. 5 al. dypt var9 fyrir byggingargrjot miki9, undirsto9ur og hja J)eim miki9 lausagrjot, eins og veggirnir hef9u hruni9, A fullri 5 al. dypt var |)ykk golfskan og t)ar st69 a einum sta9 grar stopull, svipa9ur kalki. Hann hjelt ser ekki, en for i mylsnu, er vi9 var komi9. Utanme9 honum votta9i fyrir treleifum i moldinni og gatu J)aer veri9 lir keri. Vi9arkola var9 vart a o9r-um sta9. .Vi91ika djiipt ni9ur fannst stor snii9ur lir mosteini og var grafln a hann sigurlykkja. Jar9J)ru9ur Bjarnadottir, kaupakona — sem mi er i Ameriku — tok a9 ser a9 flytja snii9inn til forngripa-safnsins.

3. I Galtafelli. Jakob bondi Jonsson i Galtafelli i Hrunamanna­hreppi bygg9i heyhlo9u vori9 1904. Par var a9ur skemma er sneri fram i baejarrondina. —• Baerinn snyr i su9vestur. — Nal. 1 al. imd-

32

ir golfl var9 fyrir undirsta9a veggjar, sem la J)vert yflr (eins og baejarrondin) og hja henni kom upp sandstopuU sivalur, slettur utan, nal. IV2 al- i t)vermal. Hann var Ijosgrar a9 lit og svo samfeldur, a9 byggingarmonnum kom i hug a9 taka hann upp i heilulagi. En pk brast hann. Sast pkj a9 hann var holur innan og haf9i ker veri9 innani honum: Saust sveigaforin innani sandholflnu J)ar, sem gjar9ir kersins hof9u veri9. Treleifar af kerinu saust ekki, nema litur eftir af botninum, enda haf9i |)ar veri9 aska undir en eigi sandur. Keri9 virtist hafa veri9 um 174 al. a hae9 og vi91ika a vidd. Af J)vi, sem i kerinu haf9i veri9, voru eftir beinalelfar, sumt af t)eim belt ser og voru smabiitu9 sau9abein. Virtist |)a9 hafa veri9 saltkjotsspa9. Of ana beinaleifunum lagu smaar liparit-hellur, sem hafa veri9 lag9ar yflr kjoti9, en J)ar ofana hof9u veri9 lag9ar 2 blagrytishellur, hvor lit af annari, og belt sandstopuUinn t)eim uppi. Keri9 haf9i veri9 grafl9 ofani golf i eldhiisi, nal. 3 al. vi9u, og saust o9rum megin hl69 og vi9arkolaaska. En t)etta eldhiisgolf reyndist a9 vera ofana uppfyltri toft, |)vi su9urveggur pess Ik svo djiipt ni9-ur, a9 undirsta9a hans var ne9ar en botn kersins. Nor9urveggur J)essarar uppfyltu toftar kom ekki i Ijos; heflr hann legi9 nor9ar en grafi9 var. Engir munir fundust J)ar a9rir. — Einkennileg hola e9a gangur la a einum sta9 fra kerinu gegnum sandhulstri9 liti moldina og svo i bug9um ni9uravi9. Var grafl9 eftir henni nokku9 dypra ni9ur en hla9an er annars grafln, og sast pk baeli kvikindis J)ess, er grafl9 haf9i ganginn, og fra baelinu la hann aftur ni9ur i ymsum bug9um og haettu menn vi9 a9 grafa hann lit. Vi9ari var hann nokku9 en miisarhola er venjulega, og Jjottust menn eigi vita, eftir hva9a dyr hann vaeri. — Dalitill mislitur steinn fannst i moldinni, liklega liparit, en haf9i tynzt aftur. Par var og margt af litlum smasteinum er voru hnottottir, sorfnir af vatni og leirlita9ir. Ma vera a9 utanum pk hafl att a9 ri9a og hafa fyrir kljasteina.

4 A Spoastodum i Biskupstungum. Pall bondi Gu9mundsson byg9i heyhlo9u vori9 1904 og grof 6 al. djiipt ni9ur. A 3 al. dypt fundust a9 vestanver9u hl69 og aska mikil, en J)ar ofana treleifar og t)akhellur, likt og rjafur hef9i falli9 ofan. Par fannst steinsnii9-ur af smasnaeldu og tveir kljasteinar. A9 austanver9u fannst kola-bingur, og einnig treleifar og J)akhellur ofana honum. — Fyrir nokkrum arum var grafl9 par fyrir kjallara, litlu austar, J)ar ur9u og hl69 fyrir, aska og vi9arkol. Getur J)a9 bent a tvibyli. Par var9 og fyrir hellulag9ur gangur (baejardyr?) og t)ar undir lokraesi, fuUt af grjoti og forarblandinni moldu.

33

5. A Hjdlmsstbdum i Laugardal var grafi9 fyrir hlo9u vorib 1904, 2 al. ni9ur ur9u fyrir tveir stoplar af hvitgrau efni, deigu, sem d5kkna9i og molna9i er J)a9 J)orna9i. Ekkert fannst J)ar annaS. Og engar hle9slur saust naerri stoplunum. En nokkru fjaer, naer baejarrondinni var9 fyrir eins og hruninn veggur. Par var lika tals­vert af vi9arkolum.

6. I OssaboB. Jon bondi Einarsson i Ossabae '(Vorsabae) a Skei9-um byg9i heyhl69u vori9 1904. Nal. 2 al. undir yflrbor9i fundust leifar af 2 kerjum og svo sem 1 fet a milli. Pau voru mj6g fiiin, en heldu ser J)6 ne9antil. Anna9 J)eirra var ein al. i l)vermal, hitt 1 al. og 4 J)ml. Pau hof9u veri9 tregir9 og gjorla sast fyrir lOgg-um. I o9ru voru ymskonar beinalelfar, liklega siirmeti. I hinu var hvit le9ja (siirmjolk?) moldarblandin, og haf9i hiln runni9 lit i moldina i kring. Leit naestum lit fyrir, a9 rof hef9i falli9 ofani ker-19 og vi9 pa>b hef9i gusast lit lir J)vi. Steinar voru undir kerjunum og utanme9 I)eim a9 ne9an, og voru t)eir hvitlita9ir af le9junni. Par nalaegt voru hle9sluleifar, sem litu lit fyrir a9 hafa hruni9. Nokkru fjaer fundust aflogu9 hl69. Her og hvar fannst aska og enda brendir raftar og a einum sta9 var breitt lag af kolum og br5ndum. Manni dettur i hug, a9 baerinn hafl hruni9 i Jar9skjalfta, vi9 pa>Q kvikna9 i hl69unum og raefri9 brunni9. Golfskan var t)ar afarj)ykk i morgum logum. Veggir virtust hafa legi9 i austur og vestur (mi snyr baerinn nal. i su9ur). A einum sta9 var hellulagt golf a litlum bletti og var nal. a somu hae9 og golfskanin. Gatu J)a9 veri9 baej­ardyr og legi9 gegnum su9urhli9vegg. Eigi fundust munir, utan 2 litlir steinboUar, sem J. E. aetlar forngripasafninu.

7. A Birnustodum a Skei9um var vori9 1904 byg9 hla9a i baej­arrondinni J)ar, sem smi9ja var a9ur. Pa er komi9 var svo sem 2 al. djiipt undir smi9jug61fl9, var9 fyrir i moldinni graleitur hringur, sporeskjulag9ur, e9a sem naest IV2 al. k lengri veginn og 1 al. a t)verveginn. Pa9 var nal. 5 al. fra baejarrondinni. Gr fi9 var ni9-ur me9 hringnum og ni9urfyrir hann. Var hann sem stopull, l)ver-beinn ni9ur og a9 ne9an var sem flatur botn af sama efni. Pannig mynda9i stopullinn sem Tcer. Holi9 innani I)essu einkennilega keri mj6kka9i ni9ureftir og var ne9st oreglulega kiipumynda9. Pa9 var fullt af rofamold og haf9i hiln ekki teki9 neinni litarbreytingu af hinu graa efni, sem utanum hana var. Pa er hi9 graa efni l)orn-a9i, fell J)a9 sundur i kekki en breytti ekki lit, enda var ekkert af J)vi geymt og for J)a9 allt samanvi9 moldina. Ekki var stOpnllinn heldur maeldur, en aetlast var a, a9 hann hef9i veri9 nal. 2 al. a h8e9 (og a9 vidd IV2XI al-> sem fyr er sagt). Svo sem riimri alin

5

34

horbar (o: lengra inn fra baejarrondinni) var9 fyrir niaurhrunib hle9slugrj6t lir vegg, sem |)ar la J)vert fyrir, og var fyrir hvorugan endann grafi9. Par var daliti9 af vi9arkolum a dreif; en ekki fannst J)ar neitt anna9.

Allir t)essir fornleifafundir syna J)a9, ad baeirnir hafa hruni9, ad folk hefir ekki geta9 bjarga9 lir t)eim J)ungavoru, ad {)eir hafa eigi veri9 byg9ir strax aftur e9a somu toftir nota9ar, heldur ad si9ar hafa nyir baeir veri9 settir ofana riistirnar.

Petta bendir a storkostlega atbur9i, og um t)a9 liggja tvaer til-gatur fyrir: Svartidaudi e9a landslcjdlfti.

Seu |)essar leifar fra Svartadauda, ver9ur a9 hugsa ser, a9 a J)essum baejum hafl alt folk dai9, J)eir svo sta9i9 au9ir, falli9 af fiia og elli, riistirnar gr6i9 og jafnast og loks, pk er f61ki9 fjolga9i aftur, hafl nyir baeir veri9 reistir a riistum hinna gomlu. Petta getur alt veri9. P6 er liklegt, a9 pk hef9i fleira or9i9 eftir i baejunum en J)ungavaran (kerin) ein, og a9 pk hef9i leifar af ymsum o9rum mun-um fundist i riistunum. E9a: ef eftirlifandi folk a nagrannabaejum hef9i hirt alt lauslegt lir au9u baejunum, pk mundi J)a9 einnig hafa hirt og nota9 matarleifar (skyr og spa9 og siirmeti) sem J)ar var a9 finna. Og hva9 spa9 snertir, er haepi9, a9 menn hafi a 14. old salta9 kj6t til geymslu her a landi. Pa9 var alment reyJct; en hvergi heflr neitt fundist er bendi a bein lir hangikjoti, og hef9u {)au J)6 eigi haldi9 s6r mi9ur. Og a9 ollu o9ru sleptu, pk aetti slik-ir fundir, ef J)eir eru fra Svartadau9a, a9 flnnast um alt land. En J)eirra er J)6 ekki geti9 nema a landskjalftasvae9inu.

Hafi baeirnir hruni9 i landsTcjdlfta^ pk ver9ur a9 hugsa ser, a9 f61ki9 hafi fliii9 lir J)eim og geta9 bjarga9 ollum lettari munum. En a9 l)a9, sem J)yngra var en svo, a9 bjarga9 yr9i, hafl spilzt svo, a9 ekki hafi t)6tt tiltok a9 grafa J)a9 upp lir riistunum. Enda nokku9 fra Ii9i9 pk, 6Y menn vogu9u a9 byggja upp aftur. En langur timi mun J)a9 ekki hafa purtt a9 vera til J)ess, a9 menn byg9i ofana eldri riistirnar, J)vi t)a9 sest vi9a, a9 slikt hefir veri9 talsvert al­menn venja; J)a9 synir t. a. m, Alvi9rufundurinn her a9 framan, og k J)ann hatt hafa myndast rtcstabungurnar^ sem eigi eru allsjaldgaef-ar. Sumsta9ar synist sem hiisin hafl hrapa9 snogglega, t. d. i Ossa­bae, pax sem hl69in h5f9u aflagast og eldurinn lir J)eim a9 likindum brent J)ekjuna. Og a Birnusto9um bendir J)a9 fremur til l)ess, a9 t)ek3an hafi hrapad, en a9 hiin hafi sigid^ a9 stykki lir henni hefir falli9 ofani skyrkeri9 og mynda9 aflanga holu ofani skyri9. — Pa9

35

skal tekid fram, a9 pk heflr Jeer hlotiS a9 vera utanum skyriS og halda I)v{ saman, p6 mi vaeri ekkert eftir af J)vl keri. Og l)ar virt­ist skyri9 hafa veri9 J)ykkvara en i Alvi9rufundinum og pess vegna ekki samlagast eins rofmoldinni. En i ba9um st59unum er oliklegra a9 J)ekjan hafi sigi9 jafnt ofana keri9; pk hef91 hlemmurinn eigi veri9 fallinn af og moldin J)vi eigi komist a9 skyrinu fyr en tr6a var fiii9 og skyri9 or9i9 J)ettara fyrir. — Er mer J)vi naer, a9 eigna J)essi tilfelli landskjalfta, en fullir9a skal eg J)a9 samt ekki a9 svo komnu.

Hverasteinninn, sem fluttur haf9i veri9 fra Reykjum a9 Alvi9ru til a9 gjora lir honum no (til a9 her9a i slattuljai eftir dengingu), getur ef til vill gefl9 bendingu um, til hvers Geysissteinninn, sem Sigur9ur Palsson s^ i Hvitarness-riistinni sy9ri, hafi veri9 aetlaSur. Nor var a hverjum bae me9an Ijair voru dengdir, ymist ger9ir af tre e9a mosteini. En bezt mun hafa J)6tt, ef menn gatu fengi9 til J)ess hverastein. Hann er haldbetri en m6steinn og p6 au9unninn.

Gamlir legsteinar i Gordum ^ Alftanesi.

Pramhald ritgjor5ar i Arb6k 1904 ).

Eftir

Matthias Pdrdarson.

Nr. 3. Legsteinstorot. 1652. Brot t>6tta er ne9ri hluti af litlum legsteini 6vondu9um. Pa9

fanst i kirkjugar9sveggnum fyrir nokkurum arum og liggur mi i kirkjugar9inum**). Broti9 er ekki flatt a9 ofan og vir9ist vera alveg 6h(5ggvi9. Strik er utan um letri9, artali9 fyrir ne9an striki9. Lengd brotsins er 46 sm., breidd 37 sm. og J)ykt um ] 2 sm. Hae9 stafanna 3V2-4V2 sm.

Milli or9anna er tvidepill svo sem a steinunum nr. 1—2. Par sem or9 endar me9 hnu er ekki tvidepill a eftir (LIKTVN, SARV). Stafirnir eru latinuleturs-upphafsstaflr; te-in eru me9 litlu J)verstriki vi9 ba9a enda leggsins, jafnstoru a9 ofan og ne9an; ae-hlj69i9 er takna9 me9 iP, o-hlj69 me9 0. Hlj69taknanir og gildi merkjanna er likt og a steinunum nr. 1—2: I taknar i, i (og y), tvofalt n-hlj69 er takna9 me9 N a J)eim eina sta9, er pab fyrir (MINE); somul. er tvofalt r-hlj69 takna9 me9 R i HVRE. I sinda eru tveir si9ustu stafirnir skeyttir saman vegna riimleysis:

ET:P0R:K AR:TIL:LIFSIN

S:LEID:LIKTVN A:MINE:SARV NEID:HVRE:S iPLV:EG:SIDA

•HELD:SINm:F' 165Z

*) Framhald pessarar ritgj6r5ar dtti a5 koma i Arb6k 1905, en var6 ekki af, Bokum pess a5 handritib glatabist.

*) Petta var ritab 11. VI, '03; wii (jan. 1907) er petta legsteinsbrot brotib i prent.

37

Fyrir ofan efstu linuna, sem laesileg er, standa a rond brotsins ne9ri hlutir nokkurra stafa^), en ekki ver9ur ra9i9 af ^eim, hva9 her hafi sta9i9. Efsta linan byrjar a stafbroti, er likist K, en er p6 a9 likindum af R. Pa kemur T (T) og t)vi naest :. Her litur t)vi lit fyrir a9 vera endir af or9i. Pa kemur F0R, og ma aetla a9 her muni hafa sta9i9: BVRT:F0R (p. e. burtfor). Vel getur att ser sta9 a9 or9inu hafi veri9 skift J)annig me9 :, svo sem gjort heflr veri9 a steini nr. 2 (t. d. VEG:FERDAR:DAGAR i 11.—12.1.). Aftast i efstu linu eru leifar af M a9 pyl er vir9ist. I {)essari linu hafa ekki sta9i9 fleiri staflr, en framan af naestu linu, er byrjar a AR:, vantar um 3—4 stafl. Her mun J)vi hafa sta9i9 MIN:VAR. Kemur |)etta heim vi9 pa>b er eftir fer. Aftast af 2. linu heflr kvarnast liti9 eitt, svo a9 si9ari leggurinn af N i LIFSIN er horflnn. Or9i9 HVRE er vist fyrir HVER(R)E og heflr pk E gleymst a milli V og R; ef til vill hef9i leturhoggvarinn sett her 0 fyrir E, J)vi a9 svo var og er oft rita9. Ennfremur gaeti hugsast a9 hann hafl rita9 svona (HVRE) af asettu ra9i og lesi9 V sem vtt og bori9 or9i9 fram eins og mi: hvurri] heflr hann pk gert J)etta i hkingu vi9 rithattinn a or9inu gud^ sem J)a, eins og mi, var frambori9 gvud (sbr. Arb. 1904, s. 37). Framan af ne9stu linunni heflr brotna9 liti9 eitt og vantar f)ar au9sjaanlega N og liklega ne9ri depilinn af tvideplinum a milli {)ess og naesta or9s (HELD). Pa kemur SINDA, sem eflaust er ef. af synd, og aftast er F me9 litlu 169rettu striki litundan. Petta hlytur a9 vera skamm-stofun og er erfltt a9 segja m.e9 vissu fyrir hva9 hiin er. Sa er letri9 bjo heflr fyrir oforsjalni sakir ekki geta9 komi9 J)vi ollu a steininn, sem skyldi, og vantar ekki liti9 a. Her er bersynilega ofuUkomin visa e9a visuhelmingur og byrjar si9asta linan a SINDA en a a9 enda a or9i, sem rimi a moti HELD. Geta maetti til um botninn, a9 hann hafl att a9 vera t. d.: (SINDA) ¥ramar ei minna geld. Yr9i pk visan pa,miig:

Burtfor min var til lifsins leidj lyTctun d minni sdru neyd. Hverri soelu eg sidan held, synda framar ei minna geld.

Ne9an undir er artali9 1652 og eru 2 i laginu eins og Z svo sem pk var rita9. Fyrir aftan artali9 er fangamark e9a biimerki, a9 likindum J)ess er a steinninn hjo e9a J)ess er let gjora pab, en ekki ver9ur ra9i9 nafni9 af merkinu. — Merki J)etta gat ekki or9i9 prenta9 her.

*) Gat ekki orbib prentab,

38

Nr. 4. Gudmundur Sugurdsson. f 1674.

Pessi steinn er 147 sm. a9 lengd, 55 sm. a9 breidd og 14 sm. a9 pjkt Staflrnir 4—5 sm. a9 hae9. A hvorum enda steinsins fyrir mi9ju er engilsmynd me9 litbreiddum vaengjum, og sjolaufarosir sin hvoru megin vi9 hvora mynd. Bekkur er umhverfls letri9 og mynd­irnar. I 13. linu er bil a milli sjalfrar grafskriftarinnar og ritning-argreinarinnar, er pk kemur a eftir. I J)essu bill eru hringir, sem gripa hvor innan i annan, e9a ke9jubrot. Til or9a9skilna9ar er tvi­depill sumsta9ar, en sumsta9ar er ekkert bil a milli or9anna. Tvi­depill er a 8 sto9um: i 4 fyrstu linunum, i 6. 1., fyrir framan og aftan 5 i 11. 1. og fyrir aftan skammsofunina DECEMB i 12. 1. — Letri9 upphafsstaflr. I 15. 1. eru te-in bundin saman. Hlj69-taknanir og stafamerking svo sem a hinum islenzku steinunum:

HIER:VNDERH VILER:GREPTT RAD:ERLEGTG VDSBARN:GVD MVNDVRSVGV RDSSON:LEI STISTHIEDAN FIRERCHRISTI LEGTANDLAT A75ARESINS ALLDVRS:5:D ECEMB:ANNO 16740000PEIR ENDVRKEIPTV DROTTINSMV NVAPTVRSNVA OGTILSIONKOMA

GREPTTRAD (2 . -3 . 1.) er rita9 me9 2 t6-um, en venjul. er pab rita9 nie9 1 te-i. Til samanbur9ar vi9 J)ennan rithatt ma benda k rithaettina -GEFN- a st. nr. 1 og SAMTT a st. nr. 2 (sja Arb. 1904, bis. 35 og 39). Pessi rithattur kemur af J)vi a9 p- og t-hlj69i9 er »hart« og hvorttveggja hlj69i9 bori9 skyrt fram; mi segja menn ft e9a ollu heldur ffd. — Vi9v. ERLEGT (3. 1.) sja ERLEGVR a st. nr. 2. — SVGVRDSSON er her rita9 fyrir, Sigurdsson og vir9ist einskonar tilliking valda t^ssu; l)vi a9 ekki er J)etta af vanga einni; a legst. nr. 6 kemur hi9 sama fyrir og somul. a legst. a Gufunesi (sja Arb. 1897, bis. 40). — ALLDVRS sbr. HQLLDSINS a st. nr. l.(Arb. 1904, bis. 35. — DECEMB er skammstofun fyrir Decembris, ef. eint, eftir

latneskri beygingu, sem stjornast af 5 (flmta), sbr. AVGVSTI a st. nr. 1 og MARCI a st. nr. 2. — Ritningargreinin ne9st a steininum er lir Esajasi 51,ii (sbr. 35,io)- — Grafletri9 hlj69ar pk pannig:

»Hjer under hviler greptrad erlegt gudsbarn, Gudmundur Sugurds-son. Leistist hjedan firer christilegt andldt d 75. dre sins aldursy 5. DecembfrisJ anno 1674.

Peir endurJceiptu drottins munu aptur swda og til Sion Jcoma«,

Nr. 5. Thorstenus Biornonis Alius, f 1675. (Porsteinn BjOrnsson).

Pessi Porsteinn Bjornsson var prestur a Utskalum 1638—1660. Munu margir kannast vi9 hann af skaldsogunni »Brynj61fur Sveins-son biskup« eftir Torfhildi Porsteinsdottur Holm. Hann er nokku9 vi9 soguna ri9inn, og a bis. 301 er dalitil athugagrein um hann. Par er litlegging, mj5g onakvaem, af grafskrift J)essari.

Steinn {)essi er sama efnis og allir hinir, gragryti (hraungryti, dolerit) af Gar9aholti. Hann er boginn fyrir ba9a enda. Lengd 180 sm. i mi9ju og 174 sm. til hli9anna, breidd 68 sm. og pjkt um 15 sm. Stafhae9in 4V2—6V2 sni. Fyrir ofan letri9 er engilsmynd, andlit og storir vaengir. Ne9anundir eru lykkjudraettir (upphleyptir). Letri9 er vel gert og steinninn fallegur. Til J)ess a9 a9greina or9 0. fl. er haf9ur 1 depill. Letri9 er venjulegir latinuleturs-upphafsstaflr; ()-hlj69i9 er i BI0RNONIS takna9 me9 0, sem teki9 er lir islenzku stafrofi; u- og v-hlj69 eru taknu9 me9 V. Grafletri9 er a latinu og hlj69ar J)annig:

D.O.M.S. THORSTENVS.IACET.H IC.BI0RNONIS.FILIVS.

ILLE. FLOS.PATRI^.ANTIQVA .MAGNVS.IN.HISTO

RIA. ANTIQViE.HISTORIiE.V OS.HEV.LVGETE.LEPO

RES. VESTRO.MORTVVS. EST.ILLE.VIR.EXI

TIO VIXIT.ANNOS.LXIII. MORITVR.ANNO. 00 .DC ,LXXV.REQVIESCAT

.IN.PACE. P.G.M.O.D.

G.B.F.

40

D.O.M.S. merkir Deo optimo maximo sacrum; kemur pab oft fyrir a legsteinum. Pa9 er litlagt: »Helga9 gu9i beztum og mestum (alg69um og almattugum)«. Si9an koma au9sjaanlega 2 tviyr9ingar (disticha) og eru si9ustu staflrnir af hverju visuor9i settir i linu ser til j^ess a9 a9greina visuor9in og gera aletranina skyrari og fallegri. Pessir 2 tvi-yr9ingar hlj69a t)annig a islenzku: »Her hvilir Porsteinn Bjornsson, J)essi mikli blomi (p. e. agaetis frae9ima9ur) i fornsogu aettjar9arinnar. 6, harmi9, yndisleikar fornsogunnar, J)essi ma9ur do y9ur til glot-unar«. — Pa koma 3 setningar i obundnu mail: »Hann lif9i 53 ar. Do ari9 1675. Hvili hann i fri9i«. Staflrnir i 2 ne9stu linunum merkja maske: Ponendum (e9a poni) euravit maximo optimo domino G. . . . B. . . . fllius, J), e. G. . . . B . . . son let setja (legsteininn hin­um, e9a sinum) mesta og bezta herra. En ovist er hver J)essi G. . . . B . . . son heflr veri9, enda skiftir pab minstu, J)vi a9 J)essi einkenni­lega grafskrift er mestoll, tviyr9ingarnir ba9ir, eftir Porstein sjalfan. Jon profastur Halldorsson skyrir svo fra sera Porsteini i »Yflrfer9 Skalholtsstiftis«^): »Epter Sr Bergsvein^) hielt Utskala Sr Porsteinn launsonur Biorns Grimssonar malara^), vig9ur af hr. Gisla Oddsyne, mike9 brota hdfu9, siervitur fiolfr69ur, var9 J)iinglega spitelskur og blindur kararma9ur, fiell samt i J)eim veikindum i barneignar hor-doms-mal me9 Astnyu Hallsteins Dottur. Vilde reka hennar barns-fa9ernes abur9 til baka, hvar umm presta stefna var haldenn a Ut­skalum Ao 1659, d. 6. og 7. Decembr. af profastinum Sr Einare Illugasyne og Fogetanum Tomase Nikulassyne. Liet Sr Porsteinn flytia sig a Saenginne a Kviktriam uppa al{)ing, sunnamir Gar9e, og setia hana ni9ur i Pingvalla kyrkiu kor, vaf9e male9 framar me9 flaekium helldurenn forsvara9e fyrer Synodo og miste samt kalle9 Ao 1660. Flester sneiddu sig hia a9 gefa sig i or9akast vi9 hann. Pa Stadurinn skilde afhendast, var Sr Jon Da9ason i Arnarbaele

) „Yferferb Skalhollts-stiftes ebr stutt Agrip Skalhollts-stiftes Presta siban Eeformationis Tima. Samanskrifab i eitt af Profastinum Sr Jone Halldors syne". H6r er farib eftir handriti, skrifubu „meb hendi Sra Jons Ketilssonar i Hiarbarholti" (Rask), sem nii er i Arnasafni (AM. Eask 55). Pessi kafli er a bis. 194—5.

) Bergsveinn Einarsson var prestur a Utskalum til 1638, kann atti fobursystur sera Porsteins, Gubriinu; og var kiin mobir Pordisar mobur Pormobar sagnaritara Torfasonar, svo ab l)eir Porsteinn prestur og Pormobur voru naskyldir.

) Hann var syslumabur i Arness;^slu, do 1634 (eba 5); kann var sonur l)eirra Grims prests Skulasonar i Hruna og konu kans Gubriinar Bjornsdottur prests a Stab i Grindavik. — Sja um gett Bjarnar syslumanns og l)eirra systkina Islenzkar artiba-skrar bis. 246—49. — I Espolins arbokum YII. D. bis. 124 er skritin sm^saga um Bjorn syslumann og l)ab kvernig sera Porsteinn kom undir.

41

teingenn til a& svara, og gegna brog9um kails. Pegar Sr Porsteinn atte a9 berast lir ba9stofunne lit karldyr, liet Sr Jon rifa ni9ur ba9-stofu-gaflenn, og faera hann J)ar lit, Sr Porsteinn liet klae9a sig og setia uppa graan best, sem hann atte ba9 lei9a hann under sier kringum sta9enn. Pa9 liet Sr Jon ecke epter honum, en liet lei9a hestenn kringum utekofa einn. Hann brann upp a9 biortu hkle skommu si9ar, og vissu menn eingen efne til t)ess. Pa hann var fluttur lir Gar9e a skipe inn i Hafnarflor9 linte alldrei t)ann dag skruggum og eldingum, fra J)vi hann var borenn a skipsfiol og af henne aptur um kvolde9. Kona hans var Gu9riin dotter Biorns Tumasonar i Skildinganese. Biuggu J)aug epter pab k eignar-]or9 sinne Setberge vi9 Hafnarfi6r9. Sr Porsteinn do Ao 1675. Hans grafskriftt nogu metna9arsama, er hann gior9e sier sialfum, ma lesa a legsteine yfer honum i Gar9a kyrkiu gar9e so latande:

D : 0 : M : S : Thorstenus jacet hie Biornonis fllius, ille flos patriae antiqva Magnus in historia Antiqvae historiae vos hev lugete lepores Vestro mortuus est ille vir exitio.

vivit annos Lxiii Moritur anno QD D . C. LXXV reqviescat in pace. P: C: M: Do: G: B: F:

Born Sr Porsteins og Gu9riinar voru: 1 Jon do barnlaus. 2® Pora, mentu9 af Fo9urnum i Reikningskunst og o9ru fleira« —; kem­ur svo meira um hana.

Porsteinn prestur heflr ort fleira en t)essa grafskrift sina; hann var eitt af helztu latinuskaldum Islands a 17. oldinni. I Arnasafni (A. M. 703, 4to) er enn til kvae9asafn eftir hann, sem kalla9 hefir veri9 »Noctes Setbergenses« (Setbergsnaetur) og mun pab nafn sprott-19 af upphafsor9i fyrsta kvae9isins. Alls eru kvae9in 7, oil k latinu og me9 sama bragarhaetti og grafskriftin, en fremur langt hvert kvae9i (3. kvae9i9 er t. d. 238 tviyr9ingar), — kvae9asafni9 eru t)ett-skrifu9 20 blo9. 1. kvae9i9 er: »De principiis rerum eorumque elementis et de rebus quibusdam inde elementatis« (Um skopun heimsins og tilveruna). 2. kvae9i9 er: »Secundus tractatus, de geniis qui alfl vulgo dicuntur« (um alfa). 3. kvae9i9 er: j^Tertius tractatus, de hominibus lynceis« (um skygna menn). Svo kemur »Cronologia naturalis mundi duobus tractibus comprehensa« (timatal heimsins i tveim kvae9um) og er fyrra kvae9i9 (4.) »Traetatus gene-ralis, de vero fundamento et ratione seculi et omni mundi existendi«, en hi9 8i9ara (5.) er »Tractatus specialis, de revolutione et concursu seculorum, observatis 1672«. 6. kvae9i9 er «Computus solstitialis, ostendens quare, quomodo et quantum solstitia singulis annis, certis

6

42

iemporibus et diversis seculis a mundi principio per 5852 annos usque ad annum salutis 1671 retrocesserunt« (um s61st69ur). Si9asta kvse9i9 (7.) er »Memoria judicis avari et iniqui« (Minning agjarns og orettlats domara) og undir |)vi er svo fangamark sera Porsteins.

Pa9 var ari9 1660 a9 sera Porsteinn var9 a9 fara fra Utskalum. Flutti hann pk J)egar a9 Setbergi fyrir ofan Hafnarfjor9 og lif9i t)ar ^au 15 ar, er eftir voru aeflnnar. Af innganginum a9 kvae9um hans ma sja, a9 hann heflr reynt a9 stytta ser »hi9 lei9a lif« (»pertaesam vitam«) me9 J)vi a9 fast vi9 a9 yrkja, og eftir J)vi sem segir i Arb. Espolins^) heflr hann lati9 »lesa ser til skemtunar si9an, er voru i morg hindurvitni«. Porsteinn heflr fengi9 J)ann or9r6m a sig, a9 hann vaeri goldrottur og bendir pab helzt a, a9 hann hafl veri9 vi9a heima; enda bera kvae9i hans vott um margs konar laerdom hans og heflr hann sjalfsagt veri9 i Skalholtsskola a9ur en hann vig9ist a9 Utskalum. I grafskrift sinni getur hann einskis annars um sig, en a9 hann hafl veri9 vel a9 ser i fornaldarsogu Islands og hefir hann an efa geta9 sagt pab meb sanni, eftir J)vi sem pk gerb-ist. Fr691eik sera Porsteins ma nokku9 ra9a af pyij ab hann atti sdgubok eina mjog stora, i arkarbroti. A hana haf91 hann lati9 skrifa ymsar sogur, nefnil. agrip af Sturlunga sogu, 17 Islendinga-sogur, Hungurvoku og 5 biskupasogur a9rar, um 15 riddarasogur o. fi. Petta mikla handrit fekk Sigur9ur Bjornsson 16gma9ur eftir sera Porstein. Si9an komst Arni Magniisson yflr pab og skifti t)vi sund­ur i margar baekur eftir efni og eru psev mi i safni hans^). A a9ra 16t sera Porsteinn Pal Sveinsson skrifara sinn rita Volsunga sogu, Ragnars sogu lo9br6kar og Krakumal, og er sii bok nil nr. 2 i ark­arbroti i Arnasafni.

Nr. 6. Vilborg Sugurdardottir. f 1680.

Steinn J)essi er burstmynda9ur a9 ofan, 99 sm. a9 lengd um mi9ju, 81 sm. a a9ra hli9, en ekki nema 74 sm. a hina,- l)vi a9 kvarnast heflr af; 50 sm. a9 breidd, um 13 sm. a9 J)ykt. Staflrnir 3Va"^4V2 sm. a9 hae9. A burstinni er engilsmynd me9 storum lit­breiddum vaengjum; strik er utan um. Einnig er einfalt strik utan um letri9 og ne9st a steininum; fyrir utan striki9 eru 2 litlir hringir.

0 VII. D. bis. 24—25. er sagt „fr Porsteini presti". *) Pab eru handritin 121, 158, 181 a—li og k—1 og 204, 611 i arkarbroti, 326 c

og 588 q (afskrift), baBbi i 4-bl. broti. Sbr. handritaskra safnsins.

43

Par fyrir neOan er broti5 af steininum og mk vera a5 hann hafl veriS nokkru lengri i fyrstu e9a 100 sm. I 10. 1. aftast eru 2 sam-mi9ja hringir til J)ess a9 fylla lit biliS sem er a eftir erindinu.

A milli orSanna eru engin bil e9a deplar, en k eftir hverju vIsuor9i er einn depill, s5mul. a eftir skammstafaninni OCT (fyrir OCTOBKIS) i ne9stu linu, einnig fyrir framan og aftan toluna 3 i s6mu linu. Letri9 er likt og a hinum steinunum, hlj69taknanir og merking stafanna hin sama og a J)eim. I or9inu o^ i 1. 1. er 0 og Gr bundi9 saman; tvOfalt n-hlj69 er takna9 me9 N i M0NVM i 1.1.; ma vera a9 gleymst hafl striki9 yflr N. t 7. og 10. 1. eru 2 T dregin saman, eitt strik yfir ba9um leggjunum. I enda 9. 1. eru A og R dregin saman. Um OCT. i ne9stu linu var geti9 a9ur; i s5mu linu er E og G- i endingunni -lega bundi9 saman, og A" fyrir ANNO, t artalinu er nillli9 helmingi minna en hinir tOlustafirnir.

SVaVDIOaM0NVM aiEDPECKVAR.GVDS OKMEDPOLINMiPDE BAR.IBRVDKAVPLAM BSINSBODINER.BLESS VDVPPRISNVHVILE RHIER.DEOTriNSOR DVEGSIERVISALIET. VILBORaSVGVRDAR DOTTVRHIET. 0 VEGEERDARTIMENE FNDRARHEIDVRSKV INNV45AR.ENDADEL OFLGA.3.0CT.A»168o

JLi

Fyrstu 10 linurnar eru 1 erindi, 6 visuor9, og rima saman hverjar 2 og 2, er saman standa. Erindi9 er a9 mestu leyti au9skilin or9atilt8eki ilr predikunar- og bibliumalinu. Um rithattinn SVQ-VRDAR (i 9. 1.) hefir veri9 geti9 her a9 framan vi9 st. nr. 4. — DOTTVR i 10. 1. er nefnif. og bendir a a9 myndir hinna fallanna hafi einnig rutt ser til riims i nefnif., svo sem oft kann a9 eiga ser sta9. Nii segja og skrifa margir ddttir i ollum folium eint.

Hlj69ar grafskriftin J)annig:

Su gudi og monnum gedpeck var^ guds oJc med polinmcede bar, i brudJcaup lambsins bodin er, blessud uppris nA hviler her,

44

drottins ord veg sjer visa let, Vilborg Sugurdarddttur hjet.

Vegferdartime nefndrar heidursJcvinnu, 45 dr, endade loflega 3. Oct. afnnjo 1680.

Her er rita9 GVDI (1. 1.) og BODIN (5. 1.) en ekki GVDE, BODEN og eru 1)6 i-(e-)hlj69 i hreimlausum endingum annars taknu9 me9 E a J)essum steini og hinum islenzku steinunum; i-hlj69i9 i eign-arfallsendingunni -ins er avalt takna9 me9 I a {)eim ollum, somul. i sagnor9smyndinni leistist a st. nr. 4. Nii er i islenzku bokmali eetib rita9 i i hreimlausum endingum, en fjoldi manna ber fram og skrifar e i {)essum endingum, einkum a Su9urnesjum, J)ar sem e- og i- hj69 annars eru a reiki. A legsteinum {)eim, sem her er um a9 rae9a, er svo litil osamkvsemni i rithaetti hreimlausra endinga me9 i-(-e)hlj69i, a9 litlit er fyrir a9 frambur9inum hafi veri9 fylgt og a9 hann komi i Ijos af rithsettinum. I-hlj69i9 i J)essum endingum er mi eins konar millihlj69 milli i- og e-hlj69s.

Nr. 7. E n a r u s E n a r i u s (Einar Einarsson) f 1690 og Thora Trebon ia (Pora Torfadottir) f 1691.

Steinn l)essi er 159 sm. langur, 72 sm. brei9ur, um 16 sm. J)ykkur. Rseb stafanna 3—4V2 sm. Efni9 gragryti (dolerit) eins og i ollum hinum steinunum. Fyrir ofan letri9 er lykkjudrattur og i hornunum beggja vegna eru englamyndir. A milli sjalfrar graf­skriftarinnar og tviyr9ingsins ne9st a steininum er bil og eru J)ar hoggnar myndir af manni og konu, sem liklega eiga a9 takna J)au hjonin. Takast {)au saman ormum og standa a litlum boga. Lykkju­draettir ba9um megin. Mannamyndirnar eru luralegar og ilia ger9ar. Stjarna er milli ennanna. Ne9an undir allri aletraninni er stunda-glas i umgjor9 og litlar englamyndir i hvoru horninu, svipa9ar t)eim sem eru a hornunum a steini nr. 2. — Strik er utan um alt saman.

Depill er a eftir hverju or9i og toluheild, nema EIVS2' i enda 4. 1. ET i 5. 1. og NVNC i enda 13. 1. — Fyrir aftan skammstafan-irnar PVDICISS og PUSS i 5. 1. er tvidepill. Letri9 er venjulegt upphafsstafa-latinuletur, nema a9 t)vi leyti, a9 kiiin eru Ukust tolu­stafnum 2 i laginu og Hkt merki er fyrir aftan skammstofunina D fremst i 4. 1., sem merkir DOMINVS; -que er i VNDIS^ (3. 1.) og EIVS28 (4. 1.) takna9 me9 J)essu kiii og miklu minna merki t)ar fyrir aftan, sem likast er tolustafnum 3, en er vist ofugt E (e9a epsilon); u- og v-hlj69 taknast me9 V. — Kvarnast hefir lir steininum aftan

45

af 6. og 7. 1. Vantar svo sem einn staf aftan af 6. 1.; sest votta fyrir efri hluta af legg af staf; heflr her a9 likindum sta9i9 D. Aftan af 7. 1. vantar aftari legginn af H.

Aletranin er a latinu og litur J)annig lit:

SVB.HOC.SAXO.CONDVN TVR.PASTOR.ET.PEiEPOSIT VS. VIR. VNDI2B.LAVDATISS. D2.ENARVS.ENARIVS.EIVS23 PVDICISS:ETPIISS:VXOR. TH0RA.TREB0NIA.2V0^ ILLE.NATVS.ANN0S.41.P iEC.36.POST.DECENNALE.

CONIVGIVM.OBIERE. ANNIS.1690.ET.

1691.

CORDA.LIGATA.FIDE.MVTV A.DVM.VITA.MANERET.NVNC IDEM.TVMVLVS.IVNGIT.VT. ANTE.THORVS.

I>. e.: <^Sub hoc saxo conduntur pastor et proepositus, vir undique laudatissimus, dominus Enarus Enarius ejusque pudicissima et piis-sima uxor, -Thora Trebonia, quofdfj ille natus annos 41, hcec 36j post decennale conjugium obiere annis 1690 et 1691.

Corda ligata fide mutua dum vita maneret nunc idem tumulus jungit ut ante thorus«^).

Utlagt a islenzku: »Undir J)essum steini eru grafln prestur og profastur, a9 ollu hinn agsetasti ma9ur, herra Einar Einarsson og kona hans I>6ra Torfadottir, hin hei9vir9asta og gu9hr£eddasta kona, parebi?) l)au dou eftir 10 ara hjonaband, hann 41 ars gamall, hiin 36, arin 1690 og 1691.

HjCrtu, sem tengdust af tryg9 tallausri lif me9an entist, sama mi samtengir grof, sem a9ur hjonariim fyr«.

) I>essi tviyrbingur hefir af misskilningi verib prenta&ar i Lj6&m8elum Svein-bjarnar Egilssonar (Rvik 1856: bis. 272), eins og hann vaeri ortur af honum, en p^JS nsBi engri att; ver6ur ekki anna6 se6 en ab hann hafi verib hoggvinn a steininn um lei& og alt hitt, sem a honum er,

46

Sera Einar var sonur Einars profasts Illugasonar, er var prestur i Kjosinni 1642—85, profastur i GuUbringu- og Kj6sar-pr6fastsd£emi fra 1657^), dainn 20. febr. 1689. Illugil atti Sesselju Arnadottur og var logrettuma9ur; hann var br69ir Orms syslumanns i Eyjum; J)eir brae9ur voru synir Vigfiisar syslumanns a Kalasto9um, er var son J6ns Palssonar, br69ur Alexiusar abota i Vi9ey.2) Sera Einar 111-ugason atti Gu9ri9i dottur Einars Teitssonar i Asgar9i og HoUu Sig-ur9ard6ttur; auk Einars attu t)au sera Snsebjorn, er var prestur a ReynivoUum i Kjos eftir fo9ur sinn^), og Gu9ri9i^). Sera Einar Einarsson var i Skalholtsskola og sigldi si9an til Kaupmannahafnar;. hann var skrifa9ur i stiidentatolu vi9 haskolann 30. no v. 1669 og var Christ. Ostenfeld hans »pr8eceptor privatus«^). Hann dvaldi 2 ar i Kaupmannahofn^) og heflr pk veri9 timakorn i Svit)j69 a J)eim arum'). Er hann kom aftur var9 hann biskupsskrifari i Skalholti hja Brynjolfl biskupi Sveinssyni, si9an heyrari (conrector) vi9 skol-ann i 3 ar, vig9ist 1675 og var J)vi nsest 2 ar kirkjuprestur i Skal­holti*). — Segir i Espolins Arb.^) a9 hann hafi veri9 helzt hja Brynjolfi biskupi til skemtunar fyrir andlat hans, »ok mest um kvold hins fj6r9a agiisti, ok um nottina fram til apturbirtu«. — Hann fekk Gar9a a Alftanest 1678 eftir sera i>orkel Arngrimsson, er do 1677^ ). 1680 kvaentist hann Poru dottur sira Torfa profasts i Gaul ver jabse Jonssonar fra Niipi Gissurarsonar^i) og Sigri9ar dottur Halldors Olafs-sonar logmanns^^). 1681 var9 sera Einar profastur i GuUbringu- og Kjosar-profastsdaemi eftir f69ur sinn. Hann var »gafuma9ur vel-l8er9ur, kunne a9 haga sier epter ti9enne. Var og einn af J)eim 4. profostum, sem byskupenn M. f>6r9ur tok me9 sier, til a9 saman-taka Concepte9 Nyu laganna, epter annare bok Norsku laganna Ao 1689 epter kongi: Maj*" befalningu*^^).

) Sbr. Prestatal og profasta a fslandi eftir Svein Nielsson, V. 9. ) Islenzkar artibaskrar eftir Jon I>orkelsson, XXY. settartafla.

*) Prestatal og profasta a Island! eftir Svein Nielsson, V. 9. *) Biskupa sogur II, 645. ^) Sbr. Universitetets Matrikel og Kommunitetets Matrikel. «) Yfirferb Skalholtsstiftis s. 207 (sbr. her ab framan). ') Nicol. Dal. Dissertatio de Antiquitatibus Svecicis og Hist eccl. Finni Joh;

III. bis. 579. «) Biskupa sogur II, 545; Yfirter6 Skalholtsst. s. 207; Hist. Eccl. III . 579. ») VII. D., s. 84. '') Yfirferb Skdlholtsst. s. 207. Hist, eccles. I l l , 579. Esp. Arb. YII. 89. ^0 Um alia pk aett sja Safn til soga Islands I, G48—9. '') Yfirf. Skalholtsst. s. 207. Bisk, sogur IL 645. i») Yfirf. Skdlholtsst, s. 207, sbr, Hist. eccl. I l l , 675 (|)ar er drtalid skakt

prcnta5 1669),

4t

Eftir dau9a sera Olafs Jonssonar i Hitardal fekk sera Einar konungl. veitingu fyrir J)vi brau9i 1690^), »en kom J)anga9 J)6 ei, J)ar hann dey9e pab sama haust, nalaegt Allra H. mo 41. ars gam­all, lir J)eirre mannski9e9u landfarsott, sem pk geek yfer. Var hann pk a heimrei9 ur skifttum fra Gaulverjabse epter Sr Torfa Jonsson. Komst a9 Holme fyrer sunnan Hellershei9e, la J)ar faa daga i strangre sott, sem hann leidde til bana«2). Allra heilagra messa er 1. nov., en sira Einar do a9 J)vi er segir i arti9askra sera Hannesar Bjorns-sonar 21. okt. 1690^). I arti9askra Sig. logm. Bjornssonar stendur 21. okt. 1691, en i)ar er artali9 rangt*).

I Arnasafni (A. M. 96, 8vo, bis. 23—37 r) er til i handriti »Lyfs Historia J)eyrrar G0fugu og lofsver9ugu Hof9ings kvinnu Helgu Magnus dottur Ad Brsedratungu. — Samantekin af Hey9arlegum kiennemanne Sr Einare Einarssine«.

Pora lif9i ekki lengi mann sinn. »Hiin 61 Tvibura epter hann dau9ann, sialfann Joladagenn, hlutu ba9er skirn, dou ba9er og hiin einnenn nockru seinna«^). I^ora Torfadottir anda9ist 1. Jan. 1691®).

I>au Einar og f>6ra attu auk tviburanna, er hiin fseddi si9ast og do af, 5 born onnur''). Sera J6n Halldorsson skyrir {)annig fra J)eim^): »(P Brinjolfur, gott mannsefne, iitl8er9ur, do ogiftur i bolunne. (2® Malfri9ur seinne kona Sigur9ar syslumans eldra. (3^ Ingebiorg, kona Sigur9ar syslumans yngra, sonar Sigur9ar logmans Biornssonar. (4^ Margret, atte fyrst Benedict Magnusson Beck syslumann i Hegra-ness J)inge. Si9ar Gu9mund skolameistara son byskups Hr. Steins, drucknu9u ba9er vofeijElega, sa fyrre a siotta sunnudag epter paska 1719 i Hiera9svotnonum, hinn si9are a Skagaflr9e Ao 1723. (6^ Hall-dora, giftest ecke«.

) Yfirf. Skalholtst. s. 207. Hist. eccl. III. 579, Prestatal VII. 6; sbr. p6 Isl. artiSaskr. 254 (t)ar segir 24. ag, 1689).

2) Yfirf. Skalholtst. s. 207, sbr. Isl. artibaskr. og Hist. eccl. 1. c. 3) Isl. toibaskr. bis. 197; sbr. Esp. Arb. Y I I I . 25. *) Isl. artiSaskr. s. 219. *) Yfirf. Skalholtsst. s. 207; sbr. Isl. artibaskr. s. 197. ) Isl . artibaskr. 193 og 197; a bis. 219 segir ab hiin hafi daib 1. des. 1691, en

psJb er rangt, — og somul. J)a5 er segir i Esp. Arb. Y I I I . 25 og Safn t. s. Isl. I. 6 4 8 - 9 , ab hiin hafi daib 1690.

') Isl. ktibaskr. 187; Esp. Arb. YIII. 25. «) Yfirf. Skalholtsst. s. 207.

48

Nr. 8. Olaver P e t e r s o n (Olafur Petursson) f 1719.

Steinn J)e8si er a5 visu fra. 18. old, en J)ar e6 hann er nii orS-inn nser tveggja alda gamall og miklu eldri en aSrir yngri steinar i {)essum kirkjugar9i, er hann tekinn me5 her. Hann er brotinn sund­ur i tvent og kom anna9 brotiQ upp lir huskjallaranum fyrir nokkr­um arum. Steinninn mun vera nokku9 genginn. Lengd: 13 + 62 sm., breidd: 52 sm., t)ykt: um 13 sm. 6 fyrstu linurnar eru me9 stserra letri en hinar og eru staflrnir 5 sm. hair i {)eim, en annars er stafhseSin 3 sm.

Fyrir ofan letriS er engilsmynd me9 storum veengjum, er enda i rosafliiri. NeSan undir letrinu er mjor bekkur me9 sams konar drattum og er J)etta laglega gjort. Bekkur er utan um alt saman.

A milli flestra or9a er bil. Tvipunktur er a st6ku sta9 svo sem her er prenta9. Letri9 er latinuleturs-upphafsstaflr svo sem a hin­um steinunum. V er takna9 me9 W i WEL- i 3. 1. Y er likast litlu skaleturs y-i (kemur fyrir i 8., 12. og 14. 1.) eins og a st. nr. 1.

BrotiS er i 12. og 13. 1., svo a9 a stofunum a aftara hluta 12. 1. sest a9 eins efri hlutinn a efra brotinu og ne9ri hlutinn a ne9ra brotinu; sumir staflrnir sjast a9 eins halflr, en vel ma J)6 ra9a hva9 sta9i9 hafl. — Aletranin er a donsku og litur J)annig lit:

HER UNDER UDI HERREN HUILER DEN WELiERViER DIG: NU SALIGE Hf OLAVERPETER

S0N FOKRIGE SOaNEPR^ST PAA GLAUMBAy OG SID EN HER VEDSTEDEN PROVST I DETTE HERRED SOMLEFDE MEGETaVD FRyGTIGISTT vii^EDih UU CHRISTELIGHEN SOF DEN: 2: lULY: AJ: 1719 UDI HANS ALDERS59 AAR:

APOCAL: 14: V: 13: SALIGEEREDE D0DE SOM DOE IHERREN lA AANDEN SIGER AT DE SKULLE HVILE AF DERES

ARBEIDE: CANT:6:V3:

MIN VEN ER MIN OG lEG ER HANS:

49

WEL^RViERDIG: i 3 . -4 . 1. er fyrir WEL^RViERDIGE. H! fyrir HERR. OLAVER PETERS0N i 5 . -6 .1 . er danskaS lir Olafur P6tursson, og GLAUMBAy lir Glaumboe. A^ fyrir Anno. APOCAL: 1 17. 1. fyrir Apocalypse (p. e. opinberun, Johannesar). V i 17.1. og 23. 1. fyrir Vers. CANT: i 23. 1. fyrir CANTUS (cantorum, p. e. Lj66alj66 e6a »Lofkvse6i Salomons«).

A islenzku hljoSar t)etta svo: »Her undir hvilir i drotni hinn velseruverSugi nii S8eli herra Olafur Petursson, fyrrum soknarprestur i Glaumbae og siSan her a sta5num, profastur i t)essu hera5i, sem lifSi mjog guSrsekilega i embsetti sinu og andaSist kristilega 2. jiili 1719 a 59. aldursari sinu.

Opinb. 14. V. 13: Sselir eru hinir danu, sem deyja i drotni. Andinn segir og, a6 l)eir skuli hvilast eftir erfiSi sitt.

Lj65alj. 6. V. 3: Minn vinur er minn og jeg er hans«.

Sera J6n profastur Halldorsson skyrir svo fra sera Olafi i Yfirf. Skalholtsst., bis. 208—9: »Sr Olafur sonur Sr Peturs norSur 4 Ups-um Jonssonar prests a Tiorn GuSmundssonar^) og Solveigar dottur Sr Jons Eigilssonar a VoUum i SvarfaSardal, var fyrst J)ienare byskups M. Jons Vigfiissonar a Holum siSan skrifare amtmans MuUers, gifttest {)i6nustustiiku a Bessastodum Holsteinskre a6 sett Magretu Elizabeth Bojens, og pk veitte amtmaQur honum fyrst Glaumbae fyrer norbann. En a hans fyrsta are I)ar do Sr Brinjolf­ur i Gor5um, og epter bon Sr Olafs, veitte amtmadur honum GarSa staS, so Sr Olafur iiutte sig til Gar5a Ao 1697 (mun rangt, eiga a5 vera 1694, e5a 5) ) en arenu epter var6 hann a9 sleppa kallinu vi9 Sr Jon Porkelsson, bio J)6 i Soknenne og fleck siSann Gar9a-sta9 aptur Ao 1699. SagSe pab af sier aptur Ao 1708. Hann do under al-J)ing Ao 1719, atte epter eina dottur heilsuveika. Do hiin skommu si9ar«.

f fyrra hluta J)es8arar ritger&ar, Arb. 1904, bis. 33—40, eru nokkrar prentvillur og fr&brug&nir stafir ekki prenta5ir rett: bis. 35, 7. 1. og 36, 13. 1. eru bin saman-dregnu p6 (P) prentu6 IP fyrir W; bis. 36, 1. 2 er SKA f. SEA, sV 37, 1. 30 hvilir f. hviler og Nicholds f. Nichulds\ s. 39, 2. og 11. 1. TT f. 11, 20. 1. cerligur f. (Brlegur.

0 S ra Jon k Tjorn 1 Svarfabardal er sag5ur GFunnarsson 1 Prestatali Sv. N., bis. 175. ') Liklega atbugasemd afskrifarans, sera J6ns Ketilssonar.

Yfirlit yfir muni, selda og gefna Forngripasafni Islands

arid 1905.

[Tolurnar fremst syna tolumerki hlutanna i safninu, i svigum standa nofn J)eirra, er gefib bafa safninu gripi].

5175—78 Brynisstiifur, blystykki liti9 me9 gati og steinbrot me9 gati, leifar af hnif og ymislegt jarnarusl. FundiS a Ein-hyrningsflotum a Grsenafjalli.

5179—84 Brot af beizlisstong, sporoskjuloguS halfkiila lir bronzi, skeifa fj6rboru9, beizlishringjur J)rihyrndar, krokur lir bronzi og m6t(?) lir linum steini. FundiS vi9 Eystri-Ranga nalaegt Storolfshvoli.

5185 Fornt sver9 jar9fundi9 nserri Skogum i Fnjoskadal. 5186 Gamalt nalhiis lir tre blyslegi9, me9 stofum. 5187 Gamall hempubor9i flosa9ur. 5288 Grafskjoldur lir silfri yfir frii Porbjorgu Bjarnadottur

konu Jons vicelogmanns Olafssonar. 5189—95 Hnappur kiiptur lir kopar, parastokkur, beltisstokksbrot,

hempukrokur, krokaparssproti, tiiskildingur og steinsnu9-ur lir fitusteini. Fundi9 a Skalatoftum i Landi.

5196 Tobaksponta lir horni me9 verki. 5197—200 Ennislauf lir kopar, beizlisstengur lir kopar, hamolar-

hringjur og rei9gjar9arhringja lir kopar. 5201 Leifar a9 bokspenslum? lir kopar. 5202 Diikur lir grsenu islenzku va9mali, utsauma9ur. Ur eigu

Bjarna riddara Sivertsen. 5203 Gamalt jar9fundi9 innsigli lir tini, me9 riinastofum. 5204 8 silfurhnappar (peysuhnappar) kiiptir, me9 4 bla9a ros

i kolli. 5205 Gleraugu me9 islenzkri silfurumger9. 5206 Gamalt skori9 drykkjarhorn. Vestan af landi. 5207 Heinarstiifur me9 myllu- og hnappamotum.

51

5208 Skotrokkur. 5209 Kassi me9 dragloki, skorinn, trk 1788. 5210 Tobaksponta, silfurbiiin, lir rostungstonn. 5211 Peningapoki iitsauma9ur me9 augnsaum, frk 1869. 5212 Signet lir messing me9 steini i og mannsmynd. Fundi9 i

kirkjugar9i a Kvennabrekku. 5213 G5mul komm69a, skorin a forhli9. 5214 Gylt silfurbelti a flauelslinda, me9 agaetu upphleyptu

verki. Austan undan Eyjafjollum. 5215 Litill brynisstiifur lir hein. Fundinn i Granagili fyrir

nor9an Biiland i Skaftartungu. 5216 Tvser litlar pjotlur ofnar. Fundnar a sama sta9, 5217—18 Fjorar spennur lir bronzi me9 fornu verki. Fundnar k

sama sta9. 5219 Leifar af halsfesti(?) lir gleri. Fundnar a sama sta9. 5220—25 Sex bankase91ar nor9an lir landi fra arunum 1791—94

og 1801. 5226 Flossessa. Austan lir Landeyjum. 5227 Litill kertastjaki lir latiini me9 verki. Ur Skalholtskirkju. 5228 Spjald lir tre gagnskori9 (attaviti), me9 stofum og artalinu

1833. Fra l>6r9arsto9um i Fnjoskadal. 5229 Vefjarskei9, stor, lir hvalbeini. Fra sama sta9. 5230 Knipliskrin, skori9 a forhli9. Fra sama sta9, 5231 Snseldusnii9ur lir tre, skorinn. Fra sama sta9. 5232 Velalok me9 askorinni rimtoflu. Fra sama sta9. 5233 Sex fjalir lir milliger9 milli kors og kirkju. Fra sama

sta9. 5234 Liti9 kokumot. Skori9. Fra sama sta9. 5235 S59ulskjoldur me9 gagnskornu verki og hof9aletri. Fra

sama sta9. 5236 So9ulrei9i fra 3 750, latiinsleginn. Fra sama sta9. 5337- 39 Beizlisstengur, adrsettir og gjar9ahringja lir kopar. Fra

sama sta9. 5240—43 Fern kjaftamel lir jarni. Fra sama sta9. 5244 Jarnhalda gomul me9 lykkjum og keng. Fra sama sta9. 5245 Mellulas lir jarni. F'ra sama sta9. 5246—47 Tveir pipulyklar. Fra sama sta9. 5248 Hur9arhringur lir jarni. Fra sama sta9. 5249—50 Tvo spjot jar9fundin, forn. Fra sama sta9. 5251 Doggskor lir bronzi, forn. Fra sama sta9.

^2

5252 Nal e9a styll lir bronzi me9 bring i endanum. Fra sama sta9.

5253 Plata margstrend lir dokku efni gljaandi me9 gati I mi9ju. Fra sama sta9.

5254 Hollenzkar tobaksdosir lir latiini. Fra sama sta9. 5255—56 Bokbandsrulla me9 koparhjoli og hjol af annari ruUu. Fra

sama sta9. 5257 Kirkjuhur9arhringur lir kopar fra 1787. Vestan lir Dala-

syslu. 5258 Fornt fja9raspj6t, fundi9 1893 a uppblasnum sta9 a Jok-

uldalshei9i eystra. 5259 Koparhringja stor, rau9malu9. 5260 Skaphur9, malu9, me9 konumynd. Nor9an lir Stranda-

syslu. 5261 Skorinn trelisti fra riimi a Kleppi, me9 versbroti. Upp­

haflega lir Gufunesskirkju. 5262 Mynd af ungri stiilku fra Mo9ruvollum i islenzkum skaut-

biiningi. 5263 Riimfjol, skorin, fra 19. old. 5264 Beltispor og skjoldur lir silfri. 5265 Bikar lir silfri 1731. Vestan af landi, 5266 Stor blondukanna lir tre me9 skornu loki. Vestan fra

Storholti i Dalasyslu. 5267 Tarina lir tre me9 eyrum, rend, me9 loki. Fra sama sta9. 5268 Riimfjol, skorin, me9 verki. Fra sama sta9. 5269—71 Fimtan hvitar kotrutoflur, tolf graenar, rendar lir hval­

beini og tveir teningar. Fra sama sta9. 5272 Stokkur lir tre, skorinn a hli9um, goflum og loki, fra

sama sta9. 5273—74 Tveir stokkar skornir, loklausir. Fra sama sta9. 5275 Tobaksponta lir tre me9 beintappa. Fra sama sta9. 5276 Peningabudda, balderu9, fra 1813. Fra sama sta9. 5277—93 Millur lir kopar og prinsmetal af ymsri ger9, 33 a9 tolu.

Fra sama sta9. 5294—95 Fimm silfurhnappar. Fra sama sta9. 5296—99 Fimm hnappar lir latiini. Fra sama sta9. 5300 Hnappur, kiiptur, lir latiini. Fra sama sta9. 5301 Kafflkanna islenzk, lir eiri. Fra sama sta9. 5302 Skirnarfat lir leir. 5303 Stor olarhringja lir kopar me9 jarnJ)orni. Fra sama sta9. 5304—05 I>rjar gjar9ahringjur minni, lir kopar. Fra sama sta9.

53

5306 Beizlish5fu91e9ur me9 biina9i og st(5ngum. Fra sama sta9. 5307 Lyklasylgja lir kopar gagnskorin. Fra sama sta9. 5308 Oliumalverk af Sigur9i Gu9mundssyni malara eftir sjalf­

an hann. 5309 Sykurker gamalt lir blau gleri i storri silfurumgjor9. Ur

eigu Arna umbo9smanns Thorlacius. 5310 Parastokkur, loklaus, me9 hof9aletri, fra 1749. 5311 [Hr. Pall Johannesson i Fornhaga]. Kringlottur hlutur lir

kopar (af kertastjaka?). 5312 [Stefan bondi Arnason Steinsto9um]. Skjaldmyndu9 kop-

arspenna af beltis- e9a hempupari. 5313 [Sami]. Lyklasylgja lir kopar. 5314—16 [Sami]. Tveir beizlisskildir og 4 doppur lir kopar, prjkr

sviftir lir jarni. Jar9fundi9 skamt fra Glsesibae i Eyjafir9i. 5317 [Sami]. Stort ista9 lir jarni, jar9fundi9. 5318 [Hr. Tomas Tomasson a Egilsa i Skagaflr9i]. Stor kjaft-

mel, jar9fundin nalaegt Bakkaseli i Oxnadal. 5319 [Fri9flnnur Johannsson a Egilsa]. Brot a einkennilega

lithoggnum steini. jar9fundnum vi9 kjallaragroft i Borgar-ger9i i Nor9urardal.

5320 [Brynjiilfur fornfr0e9ingur Jonsson]. Fimmboru9 fornleg skeifa, jar9fundin nalaegt Nautava9i.

5321 [Pall verzlunarstjori Jonsson Djiipavogi]. Leifar af hnif-bla9i jar9fundnum.

5322 [Sami]. Liti9 brot lir graleitum steini me9 gati. 5323 [Stefan kennari Stefansson a Akureyri]. Brunaleifar af

fatna9i og diikum. Fundi9 i Brunariistum a Mo9ruvoll-um i Hdrgardal.

5326 [Sami]. Leifar af 2 snaeldusnii9um. Fra sama sta9. 5327 [Sami]. Kapuhnappur lir latiini brotinn. Fra sama sta9. 5328 [Sami]. Trektmynda9ur hlutur lir leiri. Fra sama sta9. 5329 [Sami]. Leifar af eirpotti. Fra sama sta9. 5330—31 [Sami]. Kolamolar og jarnrusl. Fra sama sta9. 5331 [Hr. Gu9j6n Jonsson Bjoluhjaleigu]. Smapeningur enskur

lir blyi. 5332 [Ingenior Lunn]. Pyzkur silfurpeningur. 5333 [6viss gefandi]. Litill silfurpeningur [20 cent].

Skyrsla.

I. Arsfundur fe lags ins 1906.

Arsfundur felagsins var haldinn manudaginn 17. des. Eftir a9 forma9ur haf9i minst tveggja latinna felagsmanna, Hallgrims Mel-ste9s b6kavar9ar og Olafs Gu9mundssonar laeknis, lag9i hann fram reikning felagsins fyrir 1905 og hafa endursko9endur ekkert fundi9 vi9 hann a9 athuga. Pvi naest skyr9i hann fra ranns6knarfer9um Brynjiilfs Jonssonar naestli9i9 sumar lit i Vestmanneyjar og upp a Porsmork. Hann mintist og a prentun registursins vi9 arbaekur fe­lagsins 1880—1904 og arbokarinnar fyrir 1906. Eptir nokkrar um-rae9ur um rannsoknir fornleifa her a landi bar forma9ur upp pk tillogu felagsstjornarinnar, a9 gera Brynjulf Jonsson a9 hei9ursf61aga i J)akklaetisskyni fyrir margra ara starf hans i J)j6nustu felagsins, og var pab samj)ykt i einu hij69i.

II. Reikningur hins islenzka Fornleifafelags 1905.

T e k j u r : 1. I sj69i fra fyrra ari , . kr. 1071 45 2. Tillog felagsmanna og seldar Arbaekur — 172 55 3. Styrkur fra Forngripas. til a9 spyi'ja upp forngripi — 100 00 4. Styrkur lir landssj69i — 400 00 5. Selt verkfaeri fra Horgsdalsgrefti — 1 50 6. Vextir a arinu:

a. af bankavaxtabrefl kr. 22 50 b. af innst. i sparisj69i — 1 10

— 23 68 7. Til jafna9ar mot gjaldli9 4 — 300 00

Samt. kr. 2069 18

55

G j o l d : 1. Kostna9ur vi9 Arbok 1905 kr. 280 21 2. Greift Brynjolfl Jonssyni fyrir fornleifarannsoknir — 180 00 3. Ymisleg litgjold — 2 80 4. Keypt bankavaxtabref Litr. C. 1797—99 me9 voxt-

um fra V? 1905 — 300 00 5. I sj69i vi9 arslok 1905:

a. bankavaxtabref kr. 800 00 b. i sparisj69i Landsbankans. . . . — 32 70 c. hja fehir9i — 473 47

— 1306 17 Samt. kr. 2069 18

Reykjavik, 17. desember 1906.

Porh. Bjarnarson,

III. F e 1 a g a r.

A. /Efilangt.

Asgeir Bldndal, Iseknir, Eyrarbakka. Anderson, R. B., professor, Ameriku. Andres FeldsteS, bondi a Tronum. *Arni B. Thonteinsson^) komm. dbr.

f. landfogeti, Reykjavik. Bjarni Jensson, Iseknir i Si5uhera5i. Bjorn GuSmundsson, kaupm., Rvk. Bjorn M. 6lsen, dr., r., professor, Rvk. Bogi MelsteS, cand. mag., Khofn. *jBrwttw, Daniel^ kapteinn i hernum,

Khofn. *Brynjulfur Jonsson, dbrm., frseSi-

maSur, Minnanupi. Carpenter, W. H., prof., Colurabia-

haskola, Ameriku. Collingvood, W. G., malari, Coniston,

Lancashire, England. Dahlerup, Verner, cand. mag., bokav.,

Khofn.

Eggert Laxdal, verzlunarstj., Akureyri. Eirikur Magniisson, M. A., r., bokav.,

Cambridge. * Elmer Baynolds, dr., Washington. Feddersen, A., Stampe, fru, Rindum-

gaard pr. Ringkobing. FriSbjorn Steinsson, boksali, Akureyri. Gebhardt, August, dr. fil., Niirnberg. Goudie, Gilbert, F. S. A. Scot., Edinb. Hjorleifur Einarsson, r., prof., Undirf. Horsford, Cernelia, miss, Cambridge,

Massachusetts, U. S. A. IndriSi Einarsson, revisor, Rvk. Johannes BoSvarsson, tresm., Akranesi. Jon Borgfirf5ingur, frseSimaSur, Rvk. Jon Guiinarsson, verzl.stj., HafnarfirSi. Jon Jonsson, profastur, Stafafelli, Loni. Jon Vidah'n, konsull, r., Rvk. Jonas Jonasson^ profastur, Hrafnagili.

) Stjarnan (*) merkir heibursfelaga.

56

Kjartan Einarsson, profastur^ Holti. Kristjan Zimsen, konsull, Rvk. Larus Benediktsson, f. prestur^ Rvk. Love, F. A., kaupmaSur^ Khofn. Lehmann-Filhes, M., fraiilein, Berlin. Magnus Andresson, pr6f._, r., Gilsbakka. Magnus Stephensen^ stkr. af dbr. og

dbrm., f. landshofSingi, Rvk. Matthias Jochumsson, r., f. prestur,

Akureyri. Miiller^ Sophus, dr., museumsdirektor,

Khofn. ^Nicolaisenf JV., antikvar, Kria. Olafur Johnsen, f. yfirk., r., OSinsve. Phene, dr., Lundunum. Schjodtz, cand. pharm., OSinsey. Sighvatur Arnason, dbrm., Rvk. SigurSur Stefansson, prestur, Vigur. Stefan GuSmundsson, verzlunarfulltriii,

Khofn. * Starch, A., laboratoriums-forstjori,

Khofn.

Styffe, B. G. (r.-n.) dr. fil., Stokkholmi. Seemundur Jonss., b., Minni-Vatnsleysu. Torfhildur P. Holm, frii, Rvk. Torfi Bjarnason, skolastj.^ r., Olafsdal. Valtyr GuSmundsson, dr. phil., docent,

r., Khofn. Vilhj. Stefansson, Peabody Museum,

Harvard University, Cambr. Mass., U. S. A.

Wendel. F. R., justizraS, Khofn. Wimmer, L. F. A., dr. fil., prof., komm.,

dbrm., Khofn. l>orgrimur Johnsen, f. heraSsl., Rvk. I>orsteinn Erlingsson, cand. phil., Rvk. I>orvaldur Jakobsson, prestur i Sau5-

lauksdal. I>orvaldur Jonsson, f. heraSsl, r., Isa-

firSi. l>orvaldur Jonsson, r., profastur, Isa-

firSi. I>orvaldur Thoroddsen, dr., r., professor,

Khofn.

B. Med arstillagi.

Arni Jonsson, profastur, Skiitusto^um, 1905.1)

Amira, Karl v., prof., Miinchen, 06. Arpi, Rolf, dr. fil., Uppsolum, 05. B. B. Postur, Victoria, Brit. Canada, 08. Bjorn Jonsson, ritstj., r., Rvk, 05. David Scheving Thorsteinsson, hera8s-

laeknir, IsafirSi, 80. Eirikur Briem, prestaskolakenn., komm.

dbr., Rvk, 05. Finnur J6nsson, dr., professor, r.,

Khofn, 05. ForngripasafniS i Rvik, 05. Geir Zoega, kaupm., dbrm., r., Rvk, 05. Gering, Hugo, professor, dr., Kiel, 05. Grafe, Lukas, boksali, Hamborg, 06.

Greipur SigurSsson, b., Haukadal, 06 GuSmundur Hannesson, Galtarhesi

ViSidal, 98. GuSm. Helgason, prof., Reykholti, 05 GuSni Gut5mundsson, Iseknir, Borgund-

arholmi, 85. Gustafson, G. A., filos, licentiat, kon

servator, Bergen, 93. Halldor Briem, kennari, Akureyri, 00, Halldor Danielsson, bsejarfog., r., Rvk,

05. Hall grimur Sveinsson, komm. dbr.,

biskup, Rvk, 05. Hannes I>orsteinsson, cand. theoJ., rit

stjori, Rvik, 05. Harrassowits, Otto, boksali, Leipzig, 05,

*) Artalib merkir, a5 felagsmaSur hefir borgab tillag sitt til felagsins fyrir J)a5 ar og oil undanfarin ar, siban hann gekk i felagib.

57

Hauberg, P., r., Museumsinspektor, Khofn, 01.

Heydenreich, W., dr., Giinzburg, 06. Hinrik K. Hugason Biirgel, Leipzig, 02. Johannes Sigfusson, adjunkt, Rvk, 87. Johnston, A. W., hon. treasurer. Viking

Club, Lundunum, 04. Jon Jakobsson, forngripav., Rvk, 05. Jon Jensson, yfirdomari, Rvk, 05. Jon Jonsson, heraSsl., Blonduosi, 99. Jon Jonsson, sagnfrfeSingur, Rvk, 05. Jon I>orkelsson, dr., landsskjalavorSur,

Rvk, 05. Josafat Jonasson, Winnipeg, 00. Kaalund, Kr., dr. phil., Khofn, 05. Kristjan Jonsson, yfirdomari, Rvk, 05. Lestrarfelag FljotshliSar, 05. Lestrarfelag Austurlandeyinga, 96. Magnus Helgason, -prestur, kennari i

HafnarfirSi, 04. Matth. I>6r5arson, stud, mag., Rvk, 04. Meissner, R., dr., prof., Gottingen, 04. Mollerup, V., dr. phil., r., Musems-

direktor, Khofn. Mogk, E., dr., professor, Leipzig, 03. Montelius, 0. , dr. phil.. Am., Stokk-

h61mi, 05. 6lafur 6lafsson, frikirkjuprestur, Rvk,

8L Pall E. 6lason, student, Rvk, 05.

Palmi Palsson, adjunkt, Rvk, 05. P^tur Jonsson, blikkari, Rvk, 05. P. J. Thorsteinsson, konsull, tsaf., 00. Sigfus H. Bjarnarson, konsull, Isaf., 94. SigurSur Gunnarsson, prof., Stykkis-

holmi, 81. SigurSur Kristjanss., boks., r., Rvk, 05. SigurSur Olafsson, s/slumaSur, Kall-

aSarnesi, 05. SigurSur t^orSarson, syslumaSur, Arnar-

holti, 03. Staatsbibliothek i Miinchen, 05. Stefan Egilsson, miirari, Rvk, 84. Steingrfmur Thorsteinsson, rektor, r.,

Rvk, 05. Steinordt, J. H.,V., theol, & phil, dr.

(r. n.), Linkoping, 93. Tamm, F. A., dr., docent, Uppsolum, 03. Tryggvi Gunnarsson, bankastj., komm.,

dbrm., Rvk., 05. Valdimar Briem, r., prof., Storaniipi, 05. I>6ra Jonsdottir, frii, Rvk, 05. I>6rSur J. Thorodds., bankagjk., Rvk, 80. I>6rhallur Bjarnarson, lector, r., dbrm.,

Rvk, 05. t>orleifur J. Bj arnason, adjunkt, Rvk, 05. l>orleifur Jonss , prestur, SkinnastaS, 07. I>or8teinn Benediktss.,pr., BergJ)6rsh.,98. I>orsteinn Jonsson, f. heraSslsBknir, r.,

Rvk, 06.

B f n i s y f i r l i t . Bis.

Rannsokn i Norburlandi sumariS 1905. Eftir BrynjMf Jonsson 1—27 Fornleifafundir. Eftir sama 28—35 Gamlir legsteinar i Gor5um a Alftanes. Eftir Mattias

Pdrdarson 36—49 Yflrlit yflr muni selda og gefna Forngripasafni Islands arid

1905. Eftir J6n Jakobsson 50—53 Skyrsla (ASalfundur 1906. Reikningur 1905. Felagatal) . 54—57 Tvo fylgiblo5 me5 uppdrattum.

Leidrettingar vi9 Arbok 1905:

Bis. 11, 1. 35: utan les: austan. Bis. 37, 1. 36: Pverar les: I>ur4r. Bis. 37, 1. 37: nokkur laut les: nokku5 langt. Bis. 40, 1. 17: austri les: vestri. Bis. 54, 1.11: nedan les: ofan.

1. Skipapollur. 2. Ullarfoss. 3. Skuldal)ingsey. 4-4. tinglag. 5. Hengingarklettar 6. I*ingsta5urinn. 7. Sandbrotavaa. 8. Uppblastur. 9. Va5 a kvislinni.

10, Bjugey.

I*ingeyjari)ingsta5ur.

a. finghoU. b-b. n;^virki: bsejartoft 0. fl.

f ingeyral>ingsta5ur (meb bee o. fl.).

i- i . UtsljettaSar toftir (biidir). 2. domhringur. 3-3. Gomul gerSi og gar5ar. 4-4. Oskuhaugar og Msanistir. 5-5. baejarhiis. 6. skemraur. 7-7. tradir. 8-8. tiingardur. 9. heygar5ur og fj<)S. 10-10. fjarhiis. i i - i i . ii;^legar toftir. 12-12. sljettur. i3..hla9-brekka og framhald hennar. 14. toft, sem nj^lega er utsljettu5. 15. gamall sa9gar8ur. 16. kirkja. 17. kirkjugarQur. 18. gotii-

'stigiir.

: ^ ^ | '^)\)/

^^^ ^M'

Bo56ifssta5ir a Tj«rnesi.

^ ^ - ^ Glumsta5ir. ? f ^ i ^ 5 S ^ & ^ ^ . (Gliimsel).

a. Seltoftin. b. holl. c. m^^rardrag. d. gilskora. e. toin, sem Gl. hljop i. f-f. ain. g. brekka. h. hamrar. i. ]>rep i homrum.

Afst55u-uppdratt.ur afdala Fnjoskadals, Tolurnar sjfna eydib^li i somu rod o^ textinn.

Byg5ir baeir a uppdraettinum: a. S6rlasta5ir. b. Hjaltadalur. c. SnaebjarnarstaSir. d. Tunga,

!. Reykir.